Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 90

Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 90
84 landinu, á heirailunum og i tóvinnuvélunum, og útvega sér með því 2 krónur í'yrir puntlið af henni á vetnrn- ar }>egar elckert er að gera, í stað þess að selja hana til útlanda óunna fyrir sáriítið verð. — — — Ull er aldrei keypt nema til þess að vinna úr henni, og til þess að selja hana aptur og vinnuna með. Að gera það, eru gróðafyrirtæki manna í útlöndum. — Því að ávalt er sala utanlands fyrir vel unnið prjónles og dúka úr alull, á háu verði. Ef íslendingar hafa réttu á- höldin, og kunna að vinna með þeim, þá getaþeirsjálfir notið hagnaðarins af að vinna sína ull. — En svo eru innanlands þarfirnar hór heima einnig miklar fyrir prjón og vefnaðar- vöru. En að prjóna í höndunum uppá gamla móðinn, vona ég að allir játi að er ógerandi nema í lífsnauðsyn. — Það er svo seinlegt — og er þess vegna skaði að gera það, þá annars er kostur. — Það væri hyggilegra að spinna heidur meira, og spara sér handprjónið, eða gera annað sem betur borgar sig. Kaupið því þessar vélar alrnent, og helzt sem fyrst, því það borgar sig bezt fyrir yður, og fyrir mig. Af því iíka að óvíst er, hve lengi þær bjóðast með svona rýmilegum kjörum. Flutningsgjaldið, með skipum frá Reykjavík til ann- ara hafna hér á landi er 75 aurar fyrir hverja vól, er borgist ávalt fyrirfram. Nema sérstaklega só um samið er engin vél afhent nema á móti íullnaðar borgun. Eng- in pöntun er tekin gild, nema að minst l/j hins fulla verðs horgist fyrirfram. Og einstakar vélar eru alls ekki afhentar nema mót fullnaðarborgun. Aliar pantanir eru afgreiddar tafarlaust, meðan nokkur vól er til fyrirliggjandi. En annars svo íljótt sem nærsta uppiag af þeim kemur til Reykjavíkur. — En svo verður kappkostað að hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.