Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 90
84
landinu, á heirailunum og i tóvinnuvélunum, og útvega
sér með því 2 krónur í'yrir puntlið af henni á vetnrn-
ar }>egar elckert er að gera, í stað þess að selja hana til
útlanda óunna fyrir sáriítið verð. — — —
Ull er aldrei keypt nema til þess að vinna úr henni,
og til þess að selja hana aptur og vinnuna með. Að
gera það, eru gróðafyrirtæki manna í útlöndum. — Því
að ávalt er sala utanlands fyrir vel unnið prjónles og
dúka úr alull, á háu verði. Ef íslendingar hafa réttu á-
höldin, og kunna að vinna með þeim, þá getaþeirsjálfir notið
hagnaðarins af að vinna sína ull. — En svo eru innanlands
þarfirnar hór heima einnig miklar fyrir prjón og vefnaðar-
vöru. En að prjóna í höndunum uppá gamla móðinn,
vona ég að allir játi að er ógerandi nema í lífsnauðsyn.
— Það er svo seinlegt — og er þess vegna skaði að gera það,
þá annars er kostur. — Það væri hyggilegra að spinna
heidur meira, og spara sér handprjónið, eða gera annað
sem betur borgar sig.
Kaupið því þessar vélar alrnent, og helzt sem fyrst,
því það borgar sig bezt fyrir yður, og fyrir mig. Af
því iíka að óvíst er, hve lengi þær bjóðast með svona
rýmilegum kjörum.
Flutningsgjaldið, með skipum frá Reykjavík til ann-
ara hafna hér á landi er 75 aurar fyrir hverja vól, er
borgist ávalt fyrirfram. Nema sérstaklega só um samið
er engin vél afhent nema á móti íullnaðar borgun. Eng-
in pöntun er tekin gild, nema að minst l/j hins fulla
verðs horgist fyrirfram. Og einstakar vélar eru alls ekki
afhentar nema mót fullnaðarborgun. Aliar pantanir eru
afgreiddar tafarlaust, meðan nokkur vól er til fyrirliggjandi.
En annars svo íljótt sem nærsta uppiag af þeim kemur
til Reykjavíkur. — En svo verður kappkostað að hafa