Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 83
77
Kr.
2,00
Do. fyrir naut, en sterkari
Bola-hringir, úr eyr, og læstii', ómissandi til að
leiða á lítt viðráðanleg naut. Þessi hringur er
settur í miznesið á nautinu og taugin svo hnýtt
í hringinn. Kostar 1,50
Byrasköí’ur, úr járni, eru skrúfaðar niður við dyr
til að skafa með bleytu af fótum sér, þær eru
alveg nauðsynlegar við hverjar húsadyr, kosta
með skrúfum. 1,00
Dýrabogar, Nr. 1 4,00
---- • 2 5,00
fvottavindur, einskonar vél til að vinda með þvott
gerð úr járni, tré, og teigleðri, eða úr galv. járni
stáli og teigleðri aðeins. Mjög þægilegt áhald,
Kosta 15,00
Þvottaklcmmur, betri en hér þekkjast, úr harðvið
með málmhuldri stálfjöður. Kosta hér heima,
hundraðið 4,00
Hurðarskrár, með húnum, lykli og skiltum og
skrúfum tilheyrandi minst 2,00
Hyrabjöllur, til að brúka á forstofuhurðum Bjall-
an eða klukkan, er innan á hurðinni, en aðkom-
andi hringir henni utanfrá, í stað þess að „banka“
eða berja að dyrum 6,50
Grluggablæur, allar stærðir, með stálfjaðrarúllum.
Þær hentugustu sem til eru í heiminum. Blæj-
urnar eru af ýmsum dökkum litum málaðar með
ýntiskonar gyltum rósum. Verð: kr. 2;00, kr. 2,75
kr. 4,00 og 7,00
GHrðingavír, sléttur, fjögur eða fleiri númer eftir
gildleika. Þessi vír er úr stáli, „galvaniseraður"
og reynist vel