Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 36
30
stað á sömu vikunni síðast,]. ár, sem hér segir, miðað
við dönsk pund og danska peninga:
Smér. 1900. 1901.
úrval. gott. úrval. gott.
Frá Danm. og Sviþjóð 1,053/4 1,01Vio 1,031/2 0,99°/io
— Canada 0,94V2 0,882/10 0,918/io 0,873/10
Ostur.
Frá Bandaríkjunum. 0,44n/2o 0,423/10 0,43i/5 0,41
— Canada O,468B/io0 0,43u/2o 0,44U/20 0,4 l2/o
Samkvæmt 6 mánaða skýrslu ár hvert frá 1894 til
1900 var meðalverð á Eyálfusméri á London-markaðin-
um í þau 6 ár kr. 0.9BV3 pundið. En meðalverð á
dönsku sméri yfir sama tímabil var kr. 1.012/3 pundið.
Þ. e.: meðalverðs-mismunur þau (i árin 8x/2 eyrir á pundið.
— íslenzkt smér, rétt tilbúið, mundi hafa selst á sama
tíma nær danska smérinu en Eyálfu-smérverðinu.
Hæsta og lœgsta verð og meðalverð á sméri frá Dan-
mörku og frá Eyálfunni var árin 1894—95 og 1899 —
1900 á London-markaðinum, sem fylgir:
Erá Ilanm. Frá Eyálf.
1894, i Nóvember hæst . . . kr. 1.08i/2 kr. 0.99
1895, - Apríl lægst...............— 0.98 — 0.77
1895, 6 mán. meðalverð x/9—i/4 — 0.98 — 0.911/3
1899, í September hæst ... — 1.17 — 1.08
1900, - Apríl lægst...............— 0.94x/2 — 0.84i/6
1900, 6 mán. meðalverð Va—J/4 — 1.042/3 — 0.93
Til dæmis um það, hve vel Eyálfubúum þykir smér-
gerð og smérsala borga sig til Bretlands, skal þess hér
getið, að þeir senda á hverju ári nú mikið meira smér
á brezka markaðinn, en hvert ár næst á undan. Auð-
vitað eru Danir aðal-smérsalarnir á Bretlandi enn sem
komið er. En Canada-ostur er þar í hæria verði en all-