Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 58
52
einka oss hingað tii. En vér hijótum þó að reyna til
að temja oss sem flestar aðrar dygðir jafnframt. Pað
er oss sjálfum fyrir beztu.
Eg hefl orðið þess var, ?ð almenningsálitið er sum-
staðar hór ekki strangara í þessu efni en það, nú orðið,
að -jafnvel „merkir“ menn, sem álítast og gera kröfu til
að álítast heiðarlegustu menn í öilu tilliti, bregða orð s'in
og loforð, ef til vill í allra mesta „grandleysi" og góð-
læti, ef svo ber tíl að þeim er það í svipinn ómaks-
minna en að standa við þau, og það með allra beztu
„samvizku11 ef loforðið var ekki skriflegt eða vottfast,
eða bundið annari lögvenjulegri trygging; rétt eins og
slílct sé ósköp eðlilegt og afsakanlegt. Stundum er slík
óorðheldni virkiloga af gleymsku eða öðrum ósjálfráðum
orsökum, og er hún þá auðvitað afsakanlegri en annars;
en ávalt er óorðheldni illþolandi þeim er fyrir henni verð-
ur; og að einhvorju leyti rýrandi traust þess er hana
fremur af sjálfráðum hvötum, þótt í smáu só, svo framar-
lega að minsta kosti, sem aimonningsálitið er þannig,
að það geri róttlátar kröfur í því efni.
Bending um breyting á Sláttuvél fyrir ísland.
Allar þær sláttuvélar, sem eg þekki til, eru fyrir 2
liesta, og allar óhentuglega stórar og örðugar fyrir ísl.
hestana. Jín fyrir uxa eða akneyti væru þær hentugar
hér sem annarstaðar, á vel sléttu, ef að eins að Ijá-
bakkanum moð álmunum væri breytt. Og sú breyting
þyrfti ekki að kosta mjög mikið, því hún þarf okki þá
að vera önnur en sú, að gjöra bakkann með tilh. nógu
t