Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 71
c.
Pöntunar-vöruskrá.
.'6. Jónssonar í íteyfíjavi’f?.
Hér taldir hlutir eru pantaðir svo oft sem hægt er
og þörf krefur.
Hér tiltekið verð, er peningaverð hlutanna í Reykja-
vik, og ef fluttir til annara hafna kring um land, gegn
fullri borgun fyrirfram og við afhending í Reykjavík. —
Og hverri pöntun þarf að fylgja x/fi hins fulla verðs að
minsta kosti.
Meira eða minna af þessum hlutum er oft fyrirliggjandi
í Rvík, en menn mega þó ekki reiða sig um of á það, held-
ur sem oftast að senda allar pantanir nógu snemma, t?i vara.
fetta veið gildir um óákveðinn tima eins og vana-
lega. Ef hluturinn fellur i innkaupi í verði, áður en ég
kaupi hann, þá er það kaupandans hagur, þótt um hærra
verð hafl verið samið. Og samkvæmt sömu reglu, er
það kaupandans skaði ef hluturinn stígur í verði áður en
innkaup fara fram. — Pessi regla eða hin mótsetta verð-
ur að gilda. Til að byrja með tek ég þessa, af því ég
verð að viðhafa aðrahvora, En mór er alveg sama hver
reglan er.
Verðlisti.
Siuérgerðai’áliðld.
Skilvindur „Alexandra*4 Nr. 13, aðskilur
um 100 pd. á klst.
— — „Alexandra44 Nr. isí, aðskilur
um 180 pd. á klst. 120,00 120,00
— — „Alexaudra44 Nr. 11V2, að-
skilur um 270 pd. á klst. 175,00 175,00
5
Verð
út um
land.
kr. au. kr. au.
í Iivik.
80,00 80,00