Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 37

Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 37
31 ur annar ostur, enda er meira flutt af osti frá Canada til Bretlands, en frá nokkuru öðru landi heimsins. Danir taka nú inn um hundrað milíónir króna i gulli áriega fyrir smér að eins frá Bretlandi — Og það er ávöxt- ur af framförum þeirra í þeirri iðn á síðast liðnum 20 árum. Iivar stöndum vér? Vér ættum framvegis að ná í svo sem eina milíón króna árlega frá Bretlandi fyrir smór. Það munar okkur mikið, — en það er að eins 1 % á móti Dönuni. Get- um vér verið vel ánægðir með minna en það? S. B. Jónsson. Síðan ég kom til Reykjavíkur hefi ég orðið að sinna ýmsum erindum hér fyrir hönd manna út um land, er til mín þektu. — Úr þvi ég verð nú að sinna slíku að einhverju leyti, — og það getur oft komið sér vel fyrir fólk út um land, að hafa hér einhvern slíkan vissann erindsreka, tii þess eins og að draga ögn úr fjarlægð- inni frá Reykjavík, ]>á lieíi ég aíráðiö, að gcfa kost á að takast á hendur hvcrskonar erindsrekstur hér í Rvík, sem fyrir kann að koma og égget afkastað, fyrir fólk alment út um landið, fyrir sanngjörn ómakslaun, fyrirfram borguð. Öllum slíkum umboðum verður að fylgja greinileg fyrirsögn, og þeir pening^r að fullu, sem þar til heyra. S. B. Jónsson, ií eykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.