Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 37
31
ur annar ostur, enda er meira flutt af osti frá Canada
til Bretlands, en frá nokkuru öðru landi heimsins.
Danir taka nú inn um hundrað milíónir króna i gulli
áriega fyrir smér að eins frá Bretlandi — Og það er ávöxt-
ur af framförum þeirra í þeirri iðn á síðast liðnum 20
árum.
Iivar stöndum vér?
Vér ættum framvegis að ná í svo sem eina milíón
króna árlega frá Bretlandi fyrir smór. Það munar okkur
mikið, — en það er að eins 1 % á móti Dönuni. Get-
um vér verið vel ánægðir með minna en það?
S. B. Jónsson.
Síðan ég kom til Reykjavíkur hefi ég orðið að sinna
ýmsum erindum hér fyrir hönd manna út um land,
er til mín þektu. — Úr þvi ég verð nú að sinna slíku að
einhverju leyti, — og það getur oft komið sér vel fyrir
fólk út um land, að hafa hér einhvern slíkan vissann
erindsreka, tii þess eins og að draga ögn úr fjarlægð-
inni frá Reykjavík,
]>á lieíi ég aíráðiö, að gcfa kost á
að takast á hendur
hvcrskonar erindsrekstur
hér í Rvík, sem fyrir kann að koma og égget afkastað,
fyrir fólk alment
út um landið,
fyrir sanngjörn ómakslaun, fyrirfram borguð.
Öllum slíkum umboðum
verður að fylgja greinileg fyrirsögn, og þeir pening^r að
fullu, sem þar til heyra.
S. B. Jónsson,
ií eykjavík.