Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 113

Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 113
Bókin fæst hjá ölliun bóksölnm og kostar <> kr., en í fallegu og vönduðu bandi 8 kr. UM PRÉDIKANIR séra JÓNS BJÁRNASONAR hefir niargt verið rætt og ritaö sfðan þær komu út í fyrra, og eru allir ritdómar um þær samhljóða í því, að bókin sé prýði og gimsteinn íslenzkra bókmenta 19. aldarinnar. Það virðist rétt, að taka hér upp kafla úr fyrsta ritdómnum um þessa merkilegu bók, sem stóð í „Fjallk." 19. okt. f. á. eftir leikmann: „Að innihaldi verður að telja prédikunarbók séra Jóns Bjarna- sonar hina mikilhæfustu sjón á trúarhimni íslendinga, sem birzt hefir á þessari öld, og í þessu tilliti má segja, að gamla öldin hafi skilið vel við bss. Hvar sem maður lýkur bókinni upp, þá verður fyrir manni eitthvað laðandi, hrífandi; maðurfær ósjálfrátt þá hugsun, að höfundurinn sé meira en guðfræðingur, öðruvísi en þeir guðfræðingar, sem vér höfum átt að venjast við; maður getur ekki varist þeirri hugsun, að bókin sé ekki einungis „teikn tlmans", heldur einnig gott „teikn", það teikn, sem margir hafa þráð, en ekki getað gert sér grein fyrir, hvernig ætti að vera; sumir gætu raunar sagt: þetta hefði átt að kom fyrir löngu, en menn verða að gæta þess, að tíma þarf til alls, og það er kannske ekki þýðingarlaust, að forsjónin hefir valið einmitt þenna tíma, aldarlokin, til þess að láta Islendingum þetta I té, eins og nýjan morgunroða hinnar komandi aldar. — — Það er eins og vér sjáum kristindóminn í nýju ljósi; hér er eitthvað frumlegt og frískt, ekki venjulegur prédikunartónn, þótt ekki vanti áminningarnar, sem ekki er vanþörf á, en samt sem áður er hver blaðsíða svalandi og styrkjandi; vekjandi vindblæ leggur upp af hverju blaði, og það mun vera óhætt að fullyrða, að enginn hér á landi mundi hafa getað gert þetta verk, því til þess að geta það, má maður ekki vera orðinn saltaður og fergður í götnl- um vanakreddum, heldur fjörgaður og vakinn af nýju llfi og breyt- ingum frá gömlum sveftiórum, sem vér höfum hingað til legið I. Vér getum ekki gert að því, þótt oss finnist séra Jón Bjarnason eins og stórkostleg trúarhetja; þannig kemur hann fram I þessu verki. Hann er eins og Kristófórus, sem bar frelsarann í gegnum öldurnar; öldur heimslífsins leika I kringum hann með brimhljóði og sjávarnið, óendanlegu geislabroti og ótölulegum myndum, ljúf- um og laðandi, hræðilegum og ógnandi; en hann truflast ekki, Því hann ber Krist. Þetta er einkenni höfundarins og þess verks, Sem hann hefir gefið hinni íslenzku þjóð, og minnkun mætti það Vera, ef almenningur ekki legði sig fram til þess að verða hlut- takandi í þvt, sem hér er á borð borið.—Með þessum línum var það alls ekki tilgangurinn, að fara nákvæmlega út í hvert einstakt atriði, heldur lýsa þeim áhrifum, sem bókin hefirgert áoss, og vér stlum hún muni gera á hvern þann, sem I henni les hlutdrægnislaust °g hleypidómalaust, þótt ekki sé lærður guðfræðingur".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.