Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 15
9
1‘eir fyrstu að eins, fá með St|öl'iuniiii kort af Winrii-
pegborg og kort af Manitobafylki meðan þau endast.
Hver sem sendir útgef. kr. 10.00 ásamt nöfnum 12
áskrifenda að Hlin (að sjálfum sér meðtöldum) fyrir n.k.
nýár, fær til sín send 12 eint,. af Hlin um eitt ár, og
bæði heftin af Stjöriliuini I—II, að auki.
Hver sem útvegar Hliil 25 eða fleiri fyrirframborg-
andi áskrifendur (að sér meðt.) og sendir fulla borgun
ásamt nöfnum áskr., til útg. fyrir n.k. nýár, fær 25 °/0
afsiátt í ómakslaun ; og að auki eitt eintak af Stjörillllini
— fyrir hverja 5 áskrifendur. — Og sendast ritin þá
(reglulega) til útsölumanns, er útbýtir þeim til áskrifenda.
Útsölumenn bóksalafélagsins fá sín reglulegu (vanal.)
sölulaun. Og að auki eitt eintak af Stjörnuiini I—II,
fyrir hverjar kr. 5.00, er þeir senda til útgefanda með
3 mánaða millibili frá 1. Okt. n. k.
Fálieyrt kostaiioð:
Hver sem útvegar Hlill 150 áskrifendur, og sendir
nöfn þeirra etc. og 150 krónnr í peningum til útgef. fyrir
n.k. nýár, fær í ómakslaun eina nýja Huiltlas prjóuavél
nr. 1, er kostar kr. 50.00, senda frítt á tiltekna höfn.
Öll þessi tilboð gilda að eins meðan að upplögin af
ritunum endast.
Þar sem hér að framan er talað um um „fyrir n.k.
nýáru þýðir það, að peningarnir með tilheyrandi séu komn-
ir til útgefanda fyrir þann tíma (n. k. nýár); — En þvi fyr,
fyrir þann tíma, því betra fyrir báða parta.
Þessi tilboð eru stíluð upp á það, að útsölumenn út'
býti ritinu til áskrifenda, að sem mestu léyti að unt er.
Útgefandinn.