Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 85
79
Eg útvega auk alis þessa ýrasa aðra hluti, svo sem smél’-
gerðai’áliöld. prjónavélar, plóga allskonar og m. fl.
Einstöku menn hafa óverðskuldað sýnt mér þá vel-
vild, að reyna að sannfæra mig um það, að það væri
óhyggilegt að panta hluti hingað frá Ameríku. Af þvi
þeir hlytu að verða svo dýrir hingað komnir, og ég ska.1
játa að þetta virðist senniiegt við fyrsta álit. En þess
um umhyggjusömu mönnum, heflr þó elcki hug-
kvæmst að útvega þá sömu lfluti (flesta), neinstaðar frá,
hingað til. En ef þeir geta útvegað þá hér eftir, fyrir
lægra verð en eg, og þó eins góða og hentuga, þá skal
eg með gleði eftirláta þeim starflð.
Eg hefl allareiðu útvegað hingað til lands nokkura
tugi af pijónavéium frá Ameríku, og selt þær hér nærri
helmingi ódýjari, en álíka góðar vélar, af likri gerð, en
margbrotnari, hafa selst hér áður annarsstaðar frá, og
tek eg það sem sönnun fyrir því, að það sé mikið spurs-
mál um, hvort slíkir hlutir sem þessir, þurfi að verða
(til jafnaðaij eins dýrir hingað fluttir frá Ameríku, livað
þá dýrari, en ef þeir væru annarsstaðar írá. Auk þess
sem það er öldungis gefið, að allur slíkur iðnaður, sem
annars nær áliti á markaðnum, er að allii gerð (con-
struction) og hentugleik í það minsta, fullkomnari í Ame-
ríku en í nokkiu öðru landi, yflr höfuð að tala; ogjafn-
góður að efni og öllum frágangi vanalega.
Gildi eins hlutar verður ekkert meira fyrir það, þótt
verð hans hækki af ofháum álögðum sölulaunum, heldur
en af hærra fluttningsgjaldi og lægii sölulaunum, er til
samans nær sörnu upphæð. — Eg álít því rétt af mér,
að bjóða hér góða og nauðsynlega hluti, einnig frá Ame-
ríku, og á lægsta verði sem ég get útvegað; þangað til aðrir
eru færir um að bjóða hér eins góða hluti á lægra verði.