Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 80
74
Og síðast en ekki sizt: Skerplrél, það er jám-
grind, með „Emery“-hjóli, er getur íarið 3,600 snúninga
á míniítu. Hún er stigin, t.ekur mjög lítið rúm uppsett.
Hún er nauðsynleg fyrir hvert heimili, en alt að því
ómissandi verkfæri fyrir alla irésmiði og járnsmiði. Hún
vinnur vel, er mjftg létt, og vinnur miklu fljótara, en
nokkur hverfisteinn, — ef til vill 10 — 20 sinnum fljótara.
Kostar Kr. 32,00
Hlutir af ýmsu tagi fyrir alment brúk.
Til allra verka, bargar sig vanalega vel að eignast
svo góð og fullkomin áhöld sem kostur er á að fá, til
þess að geta framleitt sem bezt verk, og sem mest verk,
með sem minnstu striti á sem styztum tíma að unt er, —
það eykur tekjurnar. — Það er rangt- að kaupa frá út-
löndum nokkuð það, sem hægt er að framleiða héi' eins
gott og eins ódýrt, og þess vegna er synd að framleiða
ekki í landinu nóg til heimabrúks í það minsta, af öllu
því sem hér er auðið að framleiða viðunanlega gott og
ódýrt. — En án viðeigandi verkfæra er ekki unt að
framleiða nema lítið neinstaðar í heiminum.
Kaupið því sem fyrst, sem mest af góðum nauð-
sýnlegum áhöidum frá utlöndum, ef þau fást ekki jafn-
góð og jafn-ódýr innanlands.
Hér bjóðast nokkur:
Verðlisti: Kr. a.
Keyrslu vagn, (ómáiaður) með stoppuðn fjaðra-
sæti, með stálgirtum 4 hjólurn og stálásum (axels)
og kassa á stálfjöðrum, með sköftum, fyrir 1 hest.
— Vigtar í umbúðum á fjórða hundrað pund.
Kostar. 240,00
Keyrslu kerra, fyrir 1 hest, með 2 stálgirtum hjö]-