Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 30
24
Efnahlutföll af hundraði.
í nýmjólk er : Kúa- Sauða- Geita-
mjólk. mjólk. mjóllc.
Fita Holdgjafaefni, svo sem: ost- 3,50 6,84 3,94
efni, eggjahvítuefni o.s. frv. 4,30 6,31 3,52
Mjólkursykur 4,50 4,72 4,39
Öskuefni 0,70 0,82 0,82
Vatn 87,00 81,31 87,33
Samtals: 100 100 100
Eðlisþyngd (þettleiki).
Miðað við vatn sem mælikvarða
Kúamjólkur að meðaltali, er
Rjóma - —
Undanrenningar - —
Ósaltaðs, hreins smórs - —
Alverkað, saitaðs smórs - —
Eðlisþyngd nýmjólkur er sem sé frá
vanalega, eftir því hve fiturík hún er.
1000
1033
995 til 1003
1036
912
930 til 950
1030 til 1036
Ef -maður gerir sig nú ánægðan með, að ætla ís-
lendingum jafn mikið smér til eyðslu heima, á mann til
jafnaðar, og Bretar láta sig komast af með, þá held ég
að það sé fyllilega sanngjarnt, með því að ísl. hafa svo
mikið tii viðbótar af allskonar annari fltu í landinu, svo
sem t. d. í sauðaketinu, sem þeir selja í burtu með svo
lágu verði sem svarar til Þyí verði sem
þeim býðst fyrir velvandað smór. — Ef maður nú ætlav
íslendingum 22 pd. smórs (eð smérefnis) á mann í laridinu
til neyzlu, eða 1,540,000 pund smórs í það heiia um ár-
ið, miðað við 70,000 manna í landinu — að þar með
töldum þeim 158,000 punda smérs, sem árl. er innflutt