Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 31
25
frá útlöndum (miðað við skýrslurnar frá 1897). Þá verð-
ur þó afgangs, um 3,566,838 pund smérs, til sölu út úr
landinu.
Nú geng eg að því nærri vísu, að hægt mundi
vera að fá til jafnaðar í það minsta 80 aura netlo fyrir
smérpundið utanlands, ef smérgerðin yrði stunduð hér á
þann hátt sem við á (það er: auk útflutningskostnaðar
og sölulauna á 80 aura pundið, en brotto á 90 aura
pundið,) — og mun auðvelt einnig að færa rök fyrir því
að þetta er sennileg áætlun — — Selji maður nú alt
smérsafnið, sem afgangs verður hér að framan, til útlanda
fyrir 80 anra pundið netto, þá gerir það samtals: kr.
2,853,470,40.
Eins og á stóð hér á iandi 1897, hefði sem sagtmátt
ná í þessa litlu upphæð frá útlöndum fyrir smér að eins,
auk sölulauna og flutningsgjalds til útl., — en eg segi
ekhi: auk alls annars kostnaðar auðvitað. Og á meðan
menn hafna smérgerðarmálefninu hór á landi eða van-
rækja að koma því til framkvæmda samkvæmt tillögum
mínum, þá hafna menn tekjuauka fyrir bændastétt ís-
lands, sem lætur nærri þessari tilgreindu upphæð árl. —
Þá hafna menn (en ef til vill óvitandi) að of miklu ieyti
framtíðarlífsvon þjóðarinnar í landinu.
Menn kunna að segja, að það sé minni málnytu-
peningur í landinu nú, en var fyrir 3 árum. Má vei-a
(um það hefl eg ekki nýrri skýrslur en frá 1897), en ætli
svo sé þá ekki af því, og vegna þess, að smérgerðinni
heflr verið svo að segja enginn gaumur gefinn landbún-
aðinnm til viðreisnar.
Ef landsjóður hefði borgað 15 aura verðlaun fyrir
hvert smérpund selt til útlanda, samkvæmt lögum næst
síðasta þings, það ár sem landsmenn hefðu haft annað
eins smérsafn afgangs heimabrúkun, til utanlands verzl-