Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 76
70
Þetta verð er hið lægsta sem mögulegt er, og alt of
lágt nema að stórar pantanir séu gerðar í einu, þess vegna
hef eg tokið þessa aðferð að panta að eins á vissum tím-
um, tvisvar á ári.
Þetta verð getur breytst hvenær sem er, lækkað og
hækkað fyrirvaraiaust; en þeir sem senda mér pantanir
fyrir 1. nóvember n. k., mega reiða sig á að þetta verð
gildir til þeirra.
Alla peninga má borga hvort sem vill beínt til mín
eða inn i reikning minn við Landsbankann i Reykjavík.
Til að fyrirbyggja alla tortryggni, sem vegna
ókunnugleika kyrini að geta átt sér stað, vil eg hér taka
það fram; að eg hefi nú allareiðu gert pöntunarverzlun
hér á landi, uppá nál. Iír. 10,000,00 á fyrstu 15 mánuð-
unum siðan eg byrjaði á því starfi. Og mikið af þeirri
upphæð hefir verið borgað fyrirfram, og með tilætluðum
ái'angri. Jafnframt og eg því þakka vinsamlega, viðskifia-
mönnum mínum, fyrir það traust er þeir hafa auðsýnt
mér, þá geri eg kröfu til slíJcs trausts alrnent i framtíð-
inni. • Með því að mér er ijúft og eiginlegt sem skyld-
ugt, er að reynast vel sanngjörnu tiausti, og að full-
nægja öllum minum loforðum og auglýsingum, auk þess
sem mér er líka ijóst, að það er ]>að eina sem borgar
sig í því efni. — Þá er það regla mín að gera svo
rétt sem eg get, og að krefjast hins sama af öðium.
Allir þessir hlutir eru góðir og vandaðir, en þó nokk-
uð mismunandi eftir verði.
Seridið allar pantanir uógu snemma, og sem allra
greinilogastai’; og ailar eftir þessari ntanáskrift:
S. ©3. Sónsson.