Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 79
73
Sagar-klemmur, úr járni, einstaklega hentug verk-
færi til að skorpa í sagir, og má þær skrúfa fastar
hvar sem er:
Stálliamrar (með klauf)
Nr. 1
— 2
— 1
— 2
— 3
— 4
— 5
Kr. 3,50
5,50
1,80
2.25
2,75
3.25
4,00
Heflar, úr járni, afbragðsverkfæri:
Nr. 1 stærð lJ/4 X þml. Kr. 1,30
— 2 — l8/* X 7V» — - 3,75
— 3 — l3/4 X 8 — - 9,00
— 4 — 2 X 14 — - 11,50
— 5 — 28/8 X 22 — - 18,00
Nótheflar, úr járni, einskonar heflnnarvélar. Stór
kostlega hentugt og fuilkotnið verkfæri með 20
mismunandi tönnum, fyrir margskonar strik, föls,
nótir, plægingar o. fl. Kostar Kr. 45,00
Auk þess margar fleiri teg. af heflum úr tré og járni.
Bckkskrúl’ur, úr járni Kr. 4,00
Bokkskrúfan, er nokkuð, sem hvor maður, sem nokkuð
gerir að trésmíði ætti að eignast. það getur sparað hon-
um að eiga þá dýru íslenzku hefilhekki.
Lyftiskrúfur, úr stáli til að lyfta með miklum
þunga t. d. húsum og skipum o. fl.
Nr. 1 lyftir 12 tonna þunga Kr. 12,50
— 2 - 10 — — - 17,50
— 3 — 20 — — - 21,50
Ennfremur allskonar skrjlfklentmur úr járni, skrúf-
járrt margskouar, axir, meitlar, borar o. fl. o. fl. Svo og
stórviðarsagir og hjólsagir á ýmsum stærðum. Sveig-
heflar, smiðabrýni o. fl,