Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 91
85
sem oftast nægar byrgðir í Reykjavík af þessum vélum
og þvi sem þeim tilheyrir.
Eftirfylgjandi vottorð um þessar vélar sanna bezt
þoirra virkiiega gildi:
Dundas-prjónavéliii Nr. I sem ég keypti af herra
kaupmamii Jóh. Kr. Jónssyni á Seyðisfirði, ]leiix• i alla
staði i’eynst mér eins vel og leiðawísirinn segii’.
Og get óg prjónað allai’ |>æi> aftferðir sem þar eru kend-
ar. Mér er því sönn ánægja að mæla með prjónavólum
þessum, sem ég álít nauðsynlegar hverjum þeim sem
heflr ráð á að fá sór þær.
Skriðuklaustri (á austurlandi). — (Sjá „Austra“ 29/0 1901.)
21. Júní 1901.
Halldór Benediktsson.
Dögurðarnesi, Arnes P. 0. Man. 11. jan. 1893
Herrarl. Ég fókk vélina frá yður 27. des. vel um-
búna og í góðu ástandi, og er vel ánægður með hana.
Ég hef prjónað á hana bæði sokka og flatprjón, og er
verkið ágætt.
Yirðingarfyllst, yðar
Jóhannes Magnússon.
Eg undirskrifaður, sem hef fengið prjónaða sokka í
Dundas prjónavól, er herra Stefán B. Jónsson á Dunkár-
bakka útvegar, votta hór með, að lagið á sokkunum og
prjönið sjálft var svo gott að öllu leyti, sem ég gat á kosið.
Breiðabólstað á Skógarströnd, 27. jan. 1901.
Jósep Kr. Hjörleifsson.
Herra S. B. Jónsson.
Ég hef fengið prjónað í Dundas prjónavél bæði sokka
og nærföt og líkar mér prjónið og allur frágangur ágæta vel.
Með vinsemd og virðingu
Dunkárbakka. 9. marz 1901.
G. E, Kristjánsdóttir,