Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 74

Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 74
68 en frá útl. eftir stærð, (alt ofan í 5—6 kr.), ef ég fæ pantanir að svo sem 100—200 upplagi af þeim í tíma, t. d. fyrir nýár, og mikinn hlut verðsins með pöntuninni. Eg útvega eiimig skilvélar strokka, lmoðunar- vélar og alla liluti aðra tillieyrandi sniérgerðar- lnisum í stærri og smærri stíl, er ganga fyrir vatnsafli gufu- eða hestafli, á iægsta verði sem möguiegt er. Ennfremur útvega ég ýmiskonar hreyfivélar úr tré og jámi, sem iiundar, kindur liestar og uxar ganga fyrir, slíkar vélar fyrir hnnda eða kindur, til að hreyfa með smá strokka og skilvindur, lcosta alt að 80 krónur, minst 65 krónur. — Fyrir hesta og uxa 120 krónur og þar yfir. Sl'tkar hreifivélar má vel gera hér á íslandi talsvert ódýrári en unt er að fá þær frá útlöndum, með því að panta til þeirra það nauðsynlegasta frá útlöndum að eins. — Og sama má reyndar segja um fleiri hluti, sem menn verða nú að kaupa frá útlöndum, eða að vera án sér til stórtjóns. — En einkum ætti slíkt innient smíði, að geta átt sér stað með taisverðum hagnaði fyr- ir landsmenn, þegar hin fyrirhugaða tvéviiinu-fabrikka er kominn á stokkana hér í Reykjavík, sem ætti að geta orðið á næsta ári. En hvort sem slíkir hlutir, (og aðrir sem hér eru taldir) eru gerðir innanlands að meiru eða minna ieyti, eða keyptir frá útlöndum, fiá er ávalt nauðsynlegt að panta þá, (hjá þeim or útvegar þá) með se.in allra lengstum fyrívara að unt er, helst alt að 6 mánaða fyrirvara. Og sé að ræða um störar pantanir í einu (upp á mörg hundruð krónur t. d.) þá má oft komast lijá allri fyrirfram borgun ef vili, með því, í þess stað að veita hlutaðeig- anda, formlega trygga ábyrgð hreppafólaga, eða sýslufélaga fyrir því að hlutirnir séu borgaðir að fullu við afhend- ingu, eða þegar þeir eru reiðubúnir til afhendingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.