Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 53

Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 53
47 maður er lifandi dauður, og því líklegur til að mótstanda öllum umbótum i öllum greinum, og öllu, sem miðar til að uppljóma lífið og bæta lífskjör meðbræðra sinna. S. B. Jónsson. Á bersvæði. Eftir Backel. „Að fara svo langt scm maður kcmst" — er regla, sem sumir fylgja trúlega í viðskiftum við náung- ann. — En hverjum er að þakka það þótt hann fari ekki lengra en hann kemst? — Það er sem sé ekki þakka vert þótt þjófurinn steli ekki, þegar hann getur það ómögulega. Né heldur er nokkurum öðrum þakkandi fyrir, þótt hann gangi ekki lengra en hann kemst i því að ásælast náungann á ann- an hátt. Þótt það sé ef til vill almenn regla að fava svo langt sem maður kemst, þá má reiða sig á, að það er ljót rcgla, þegar henni er fylgt til þess að skaða náungann, eða til þess að níðast á neyð annara, eða trausti eða góðsemi, eða vanþekking eða vangæzlu annara eða þvi- likum sérstökum kringumstæðum — sem því miður á sér stundum stað. — Og sú regla er engu siður Ijót og r'óng} þótt henni sé fylgt af vana og hugsunarleysi, án sérstakra illra hvata, eða vegna þess að tizkan heimilar hana. Hinsvegar getur þó verið alveg rétt að fylgja þeirri reglu undir ótal mörgum kringumstæðum í daglegum viðskiftum. Meðal annars þar sem þeirri reglu er að mæta, og báðir eru ótilneyddir og standa jafnt að vígi. °g svo auðvitað alstaðar þar, sem er tækifæri til að g&gnast sjálíum sér, öllum öðrum að skaðlausu; en þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.