Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 43

Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 43
37 undanrenningin svo soðin (flóuð) til skyrgerðar eða mat- reiðslu, þá gufar vatnið burtu úr henni að nokkru eða öllu leyti, eftir að það hefir unnið sitt ætlunarverk að þynna og hita mjólkina, til þess að ná sem bezt smérinu úr henni. 4. Að innrénsli nýtnjólkitrinnar í vélina sé liœftlega mikið (ekki of mikið í hlutfalli við útrensli undanrenn- ingarinnar og rjóma þyktina). Þó er betra að rjóminn sé of þunriur en of þykkur, með því lika að betra er að strokka þunnan rjóma en of þykkann. Sé innstreymi mjólkurinnar í véliná of mikið, þá fer nokkuð af henni óaðskilið eða illa aðskilið saman við rjómann, en sé það oflítið verður verkið of seinlegt að óþörfu. Með kranan- um, sem er í mjólkurfatinu, má tempra innrenslið alveg nákvæmlega, en þess verður að gæta, að útrenslið um kranann, jafnopinn, er efti'r því meira, sem hærra er í íatinu, og þarf því að opna hann því meira, því meira sem lækkar í fatinu. Með því að minka ínnstreymi miólkurinnar í vél- ina til mikilla muna, umfram það sem til er ætiast, þá xná ná smérinu nokkuð vel, þótt mjólkin sé hálfköld eða ofþykk, en það tefur fyrir verkinu að óþörfu, og veidur þvi jafnframt, að véiin endist. skemur en annars, vegna meira slits í hvert sinn. — — Þó getur mjólkin verið svo mikið of þykk, að rjóminn geti varla komist út úr véiinni. Hið sama getur átt sér stað, af því að rjóm- inn sé ait of þykkur í hlutfalli við undanrenninguna. Hæfileg er þykt á rjóma, úr mátulega þunnri ný- rnjólk, þegar hann er x/7 af mjólkinni að vigt eða mæli. 5. Að elcki renni dropi af nýmjólk á vélina fyrri en hún er komin á alveg fulla ferð, og að sú fulla ferð eða fullur hraði haldi áfram stöðugt og jafnt, á meðan mjólk- ln er að renna í vélina og út úr henni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.