Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 68
62
Og aldrei víkja frá áformum merkum,
En ábyrgð standa af sjálfs þíns verkum.
Þú guðanna líki að göfgi og hreysti,
Sem gæfunni og sjálfum þér jafnan treysti,
Um þusundir aldanna—þúsundir daga—
E’ú skalt mitt afbragð—min uppahalds saga!
Mrs. M. J. Benedictson.
Þetta kvæði, sem er að ég held alveg einstakt. meðal
íslenzkia kvæða, er ort af Mrs. M. J. Benedictson (Mar-
gréti Jónsdóttur) í West Selkirk Man., útgefanda „Freyju"
sem er eina íslenzka kvennblaðið í Ameríku. Ég ætla
ekki hér að mæla neitt með þessu kvæði, þess gerist
ekki þörf því það skírir sig sjálft. En ég hefi sett það
hér, sem þess vert að það sé lesið og skilið. Og svo til
þess að gefa ísl. karlmönnunum hér sérstaklega, tækifæri
til að votta höfundinum á einhvern hátt þakklæti sitt
fyrir þetta eilia ísl. kvæði sem er svo einstaklega einstakt
sem gjöf til vor karlmanna sameiginlega, frá konu.
S. IJ. Jónsson.
\ ' ------ó*0«<i----
Þegar birta tók.
(S ö n n s a g a.)
Þýtt liefir Eginharð nr.
I.
Þegar monn ferðast frá Dover til Lundúnaborgar að
nóttu til, getur að sjá í margra milna fjarlægð rauðleit-
an Ijósbjarma, sem ávallt stækkar og skírist því meira
því nær, sem dregur að borginni og líkist bjarmi sá helzt
leiptri af afarstórum eldsvoða. Þ.egar fróttist um orsök-
ina til þessa, verður svarið að það stafi af hundruðum