Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 70

Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 70
64 bjartara umhverfis í þeiin hlutum borgarinnar, sem liggja fyrir norðan White Head og Themsá. — Þá var pað að þreklega vaxinn maður ktæddur sem velmegandi bóndi gekk eftir stræti borgarinnar; hann var góðlegur en þó kænlegur að yfirlitum. Hann lét staðar numið fiammi fyrir húsi einu litlu, sem reist hafði verið eftir eldsvoð- ann 1666; hann hugsaði sig um noklaa stund, en gekk svo eftir stundarkorn inn i húsið og fór að klyfa upp riðið, sem lá upp að efsta loftinu. í herbergi á efsta ioftinu sem maður þessi fór inn í, sat ungur maður við borð, er var alþakið teikningum og skjölum. Hann var svo sokkinn niður í starf sitt, að hann tók ekki eftir aðkomu- manni fyr en hann var kominn inn í herbergið, og fleygði hann þá frá sér pennanum og spratt á fætur. „Já, já!“ hrópaði bóndi hlægjandi; „þar sé ég þig þó, sem ert þó á góðum vegi með að gera þig ósýnileg- an. Þú ert annars furðu fölur, það kemur til af kyr- setum. Ég á að færa þér kveðju heiman að frá konu minni og þó einkum frá Kötu. Enn freniur hef ég einka- leyfi til að fara með þig heim annaðhvort dauðan eða lifandi og það undir eins í dag“. Hinn ungi maður roðnaði iítið eitt og sagði: „Vertu velkominn, frændi, og þakka ég þér fyrir vingjarnleika þinn. Ég hefi lengi haft i hyggju að heimsækja þig og þína; en hefi ávallt hætt við ferðina, til þess að þjá ykkur ekki með kvörtunum mínum. Því að ekkert lagast enn þá fyrir mér“. [Framhald næi’Btj. -0-*O*0-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.