Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 29
23
taka inn alt að kr. 3,000,000,oo í peningum frá útlönd-
uni árlega, fyrir smér einungis, þótt þeir eyddu
innaiilands kr. 1,500,000,oo virði af smóri og smórefni
árlega. — Og skal óg nú færa hér að þessu þau rök, sem
ég efa stórlega að hægt só að hrekja:
Samkvæmt búnaðarskýrslum íslands 1897 (samanb.
Stj.t. það ár), þá voru í landinu samtals 16,578 kýr, og
272,539 ær. — Meðan hið mótsetta er ekki sannað, þá
ætla ég kúnni að meðaltali að mjólka ekki minna en
2,000 potta yfir árið. Og svo ætla óg að álíta, að elcki
~þurfi meira en í mesta lagi 12 potta af nýmjólk til að gera
eitt pund af sméri, til jafnaðar, ef rétt er að farið, — en
það gerir um 167 pund af sméri úr liverri einni kú um
árið, eða 2,768,523 pund smérs árl. á 'óllu landinn úr
16578 kúm. — (Ég veit til að 11 pt. mjólkur gera smér-
pundið hér á landi af meðalkúm.)
Taki maður svo uppástand íslenzka „búfræðingsins"
gilt, um það að hver ær gefi af sór til jafnaðar 55 potta
af mjólk yfir sumarið hér á landi, þá ætlast ég til (sam-
kvæmt t.öflunni hór, er sýnir fitumegin sauðamjólkur til
samanburðar við kúámjólk), að óhætt só að reikna uppá,
að ekki þurfi meira en 7 potta af sauðamjólk til að gera
eitt pund af sméri, að meðaltali. Og gefur ærin þá af
sór um 8 pund smérs á ári. En það gerir 2,180,312
pund smórs árlega úr 272,539 ám. —------------Alt smór-
safnið úr öllum kúnum og öllum ánum verður þá sam-
tals 4,948,838 pund.
Nýmjólk er mismunandi fiturík, og einnig mismun-
andi að hlutföllum annara efna, er hún inniheldur.
En að meðaitaiali er samsetning nýmjólkur sera
taflan á næstu bls, segir;