Hlín. - 01.10.1901, Síða 29

Hlín. - 01.10.1901, Síða 29
23 taka inn alt að kr. 3,000,000,oo í peningum frá útlönd- uni árlega, fyrir smér einungis, þótt þeir eyddu innaiilands kr. 1,500,000,oo virði af smóri og smórefni árlega. — Og skal óg nú færa hér að þessu þau rök, sem ég efa stórlega að hægt só að hrekja: Samkvæmt búnaðarskýrslum íslands 1897 (samanb. Stj.t. það ár), þá voru í landinu samtals 16,578 kýr, og 272,539 ær. — Meðan hið mótsetta er ekki sannað, þá ætla ég kúnni að meðaltali að mjólka ekki minna en 2,000 potta yfir árið. Og svo ætla óg að álíta, að elcki ~þurfi meira en í mesta lagi 12 potta af nýmjólk til að gera eitt pund af sméri, til jafnaðar, ef rétt er að farið, — en það gerir um 167 pund af sméri úr liverri einni kú um árið, eða 2,768,523 pund smérs árl. á 'óllu landinn úr 16578 kúm. — (Ég veit til að 11 pt. mjólkur gera smér- pundið hér á landi af meðalkúm.) Taki maður svo uppástand íslenzka „búfræðingsins" gilt, um það að hver ær gefi af sór til jafnaðar 55 potta af mjólk yfir sumarið hér á landi, þá ætlast ég til (sam- kvæmt t.öflunni hór, er sýnir fitumegin sauðamjólkur til samanburðar við kúámjólk), að óhætt só að reikna uppá, að ekki þurfi meira en 7 potta af sauðamjólk til að gera eitt pund af sméri, að meðaltali. Og gefur ærin þá af sór um 8 pund smérs á ári. En það gerir 2,180,312 pund smórs árlega úr 272,539 ám. —------------Alt smór- safnið úr öllum kúnum og öllum ánum verður þá sam- tals 4,948,838 pund. Nýmjólk er mismunandi fiturík, og einnig mismun- andi að hlutföllum annara efna, er hún inniheldur. En að meðaitaiali er samsetning nýmjólkur sera taflan á næstu bls, segir;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Hlín.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.