Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 19
lð
þeim sem bæirnir kynnu að líða í svipinn fyrir það, að bænd-
ur fengju hærra verð fyrir kindaketið sitt í framtíðinni,
en þeir hafa fengið hingað til, ef það gæti þá orðir til
þess, að bæta kjör bændastéttarinnar til verulegra muna,
sem eg efast ekkert um að hljóti að verða ef rétt er
áhaldið.
Saufta,- eða kindakctift íslenzka, er í sjálfu sór
svo framúrskarandi góð vara, sé það ekki skemmt i með-
ferðinni, að það ætti að seljast á miklu hærra verði en
hingað til hefir átt sór stað. Hinns vegar er þó okki
eðlilegt, að kaupmenn kaupi það á hærra verði en þeir
gera, maðan þeir meðhöndla það upp á gamla móðinn, þvi
þannig verkað, gengur það ekki á markaðinn, nema á
lágu verði, sem meira eða minna óvönduð vara.
Flestum mun koma saman um það, nú sem hingað
til, að eini hugsanlegi vegurinn tii þess að veita ísl.
bændum viðunanlegt verð fyrir afurðir sauðfjárins, sé sá,
að senda féð, með eihnverjum ráðum litaiuli til útlanda,
og samkvæmt þeirri skoðun, hafa menn talið fjárflutn-
ingsbannið til Englands valda landbúnaði vorum óbætan-
legs tjóns, — og mig minnir, að talsverðu hafi verið
t.il kostað af almennings fé, til þess að finna möguleika
fyrir sölu lifandi fjár frá íslandi í öðrum iöndum Norð-
urálfunnar. — En hver' er árangurinn?
En því nú ekki heldur (eða jafnframt) að kosta nokkr-
um þúsundum úr landssjóði til þess að læra aft verka
og mefthöndla kétift hér liclma á þann hátt sem við
á til þess að það geti selzt utanlands á háu verði, sem
góð og boðleg vara; úr því að kaupmannastéttin okkar
hefir ekki þekkingu eða framkvæmd í sér til að gera það,
sem að sjálfsögðu heyrir þó hennar verkahring til ?
Jjað sem gera þarf, er, að ísverja eða þar næst að
frysta kétið, í stað þess aö salta það eða „saltbrenna".