Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 62

Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 62
56 bæði þessi ár verður þá 12,096 ensk pund aí ekrunni — eða innan við 11 þúsund dönsk pd. Mörg liðin ár hafa bændur í Manitoba selt jarðepli á 20—35 cents buslielið. Og mun því vel í lagt að segja að meðaltalið sé 30 cents bush. — eða x/2 cent pundið — en setjum svo: — Þá heflr jarðeplaekran geflð af sér þessi 2 ár að meðaltali $ 60.40, oða um kr. 226.50 — og er það held- ur lagleg upphæð af ekki stærri bletti enda eru Mani- tobamenn vel ánægðir með það, sem líka er full ástæða til. — — — Hér á landi eru mörg dæmi þess, frá fyrri og síðari tímum, að hér fœst jarðeplatunnan (200 pd.) af 10 ferh. föðmum, víða hvar í landinu, þar sem garðrækt er stunduð af alúð og þelckíngu — En ef vel er athugað, þá er það sama sem 90 tunnur (eða 18,000 dunsk pund) af túndagsláttunni — sem er alt að því x/5 minni en amerísk ekra. Nú er hér á landi hér um bil lægsta verð á jarð- eplum 8 kr. tunnan, eða um 4 aura pundið; og miðað við það, þá má fá hér ekki aðeins kr. 226.50 í jarðeplum af ekrunni eins og í Manitoba, heldur lcr. kr. 720.00 af túiidagsláttunni — en það þykir okkur svo lítið, að við ræktum ekki jarðepli alment hér á iandi að heldur, og hvergi með nokkurri áherzlu eða í stórum stíl, alveg eins og það borgi sig ekki „fremur en annað hér“, — og svo erum við í jarðepla-hraki hér mikinn hluta ársins til sjós og sveita, þrátt fyrir allar þær þúsundir tunna, sem hingað eru fluttar frá útlöndum á hverju ári. — — í»að er alvariegt þetta. Og þessu lík tækifæri eru liér óteljandi, sein oss dreymir varla um. S. B. Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.