Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 92
86
,Dundas‘ prjónavélin
sem hr, S. B. Jónsson á Dunkárbakka hefir fært hér til
landsins og hr. Jón kaupm. Pórðarson í Reykjavík hefir
nú í verzlun sinni fyrir lágt verb, er einkar handhæg og
hentug til notkunar, og œtti að vera til á hverju heimili.
Það borgar sig fljótt að kaupa hana, það hef ég sjálfur reynt.
pt. Reykjavík í júní 1901.
Eggert Finnsson. Meðalfelli í Kjós.
íslendingafljóti í Manitoba, 12. jan. 1893.
Herrar! Ég meðtók vélina frá yður í góðu ástandi
fyrir þremur vikum. Mér líkar mjög vel við vélina. Ég
hygg að hún sé allt eins gbð vél og fimmtíu dollara vél,
sem hér er í nágrenninu. Og konan mín segist ekki
mundi vilja láta þessa vél fyrir $ 40.00 (fjörutíu dollara,)
ef hún vissi, að hún gæti ekki fengið aðra af sömu sort
í hennar stað.
Með virðing og vinsemd yðar einl.
Gunnsteinn Eyjólfsson.
Hverri vól, (Nr. 1.) á hér tilgreindu verði tilheyrir 1
hólkur -með prjónum, 2 auka prjónar, 2 lóð, 1 hælkvísl og
einn uppfitjunarhringur. Ég útvega prjóna, prjónafærri
hólka og önnur einstök stykki til vélanna ef þarf. En
það er mjög sjaldgæft það ég til veit, að nokkuð bili í
þeim nema helst prjónar.
Ég þarf einn eða fleiri umboðsmenn í hverri sýslu
landsins.
Sendið allar pantanir sem fyrst, og allar eftir þess-
ari utanáskrift:
S. ©5. cZonsson,
tfteyRjQVÍfi,