Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 42

Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 42
36 með verkfæri því eða vél, sem kallað er skilvinda (Sepa- rator). Hinn míkilvægasti hlut.i þessarar vélar er mjólkur- kúpan (The Cylinder), sem snýst með ákaflegum hraða, en við það leita þyngri efni mjólkurinnar með auknu afli niður og út á við að hliðum kúpunnar, er þá veitir mót- stöðu, og léttari efnin (fituagnirnar) leita jafnframt upp og inn á við með auknum hraða, að miðpunktinum og upp úr kúpunni við miðjuna vegna hins stöðuga inn- streymis nýmjólkurinnar, um leið og undanrenningin af sömu ástæðu pressast upp og út við hliðar kúpunnar. Til þess að fá sem allra beztan árangur af notkun skilvindunnar er því mjög áríðandi að gæta þess með allri nákvæmni, sem hér segir: 1. Að liraðinn sé nógur og helzt alveg jafn, en þó ekki of mikill; því hraðinn framleiðir miðflóttaaflið, sem að miklu leyti vinnur aðskilnaðinn. 2. Að nýmjólkin sé nógu heit (volg), svo að hún sé sem þyiist að hún getui' verið með vissu kostgildi; því að þá veitir fituögnunum auðveldara að komast í gegn um mjólkm-vökvann upp á yfirborðið við miðju kúpunn- ar, en annars. 3. Að mjólkin sé sem þynst, að því leyti einnig, er snertir hlutföllin milli vatnsins og kostgildisins, og er það mikils vert, af sömu ástæðu og í sama augnamiði og tekið var fram hér á undan. Það getur því oft verið nauðsynlegt að blanda nýmjólkina með vatni eða undan- renningu áður en hún er aðskilin i vélinni, einkum ef hún er meira en í meðallagi kostmikil. — Og undir öllum kring- umstæðum er afar áríðandi, að blanda á þann hátt sauða^ mjólk alla, og því meira, því meira sem liður á sumarið. — Og er þá vanalega gott að vatnið (eða undanr.), sem blandað er með, só vel volgt eða heitt, on eklci þó sjóð- andi heitt, en bezt að það haíi verið áður soðið. Sé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.