Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 87
D.
Pöntunar-vöruskrá.
§>. S. ^Jónsaonar í ^e^javil?,
Dundas-prjónavélar
Eru biínar til i Ameríku. Þær voru fyrst patentaðar 1.
april 1890.En síðan hafa þær verið endurbættar tvisvar
sinnum, og einkaleifi íengið á báðum þeim umbótum,
sem sé 11 ágúst 1891 og 26 júlí 1892. — Það er því
algerlega rangt, að þær séu af „elztu sort“. I3ær eru
þvert. á móti, af nýustu sort, af nýrri einfaldri gerð
„construction'‘ ; þótt þær séu hólkvélar, og að ]>ví leyti
likar ýmsum eldri vélum.
Af þessum vélum eru uú til 3 mismunandi númer
(nr. 1. 2 og 3). Sú einfaldasta og fyrsta, útbreiddasta
og ódýrasta er nr 1. — Nr. 2 hefir áhald til að „bregða“
með um fram nr. 1, og kostar vel ^/g meira þess vegna.
— Nr. 3 heflr ófæranlegan prjónahólk „Cylinder“ og er
líka talsvert dýrari en nr. 1.
Vegna þess, að þessar vélar eru fremur litlar og ein-
faldar, sem er aðalorsök þess hve afaródýrar þær eru,
þá eru þær að þvi er ég hygg, lang' licntugustu vélarn-
ar til almenns brúks, einnig hér á iandi, og mikið
hentugri en stóru dýru vélarnar, þótt þær séu ekki eins
margbrotnar eða eins fullkomnar að sumu leyti; þar eð
þær þó eru fullnægjandi fyiir flest alt alment brúk, eins
og hér er nú kunnugt orðið, og jafnframt svona, nærri
tortryggilega ódýrar, en þó endingargóðar. Og þar til og
með svo framúrskarandi fljótvirkar á sokka og vetiinga, sem
er það sem mezt gengur úr sér árlega af öllu prjónlesi.
Um 100 af þessum vélum eru nú pantaðar hér á
landi. Fulhiaigjaiidi ísleuzk tilsögn um notkun þess-
6