Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 34
28
smérs á dag í 4—6 mánuði eiga að borga sig vei. En
því stærri siík, því me.iri hagur.
II.
Smér og ostur á Englandi.
Árið 1891 eyddu Bretar 187,442 tonnum af sméri,
og 251,122 tonnum af osti. Þar af framleiddu þeir
heima 84,961 tonn af sméri, en keyptu frá útlöndum
102,481 tonn. — Og framleiddu heima 147,078 tonn af
osti, en keyptu frá útlöndum 104,044 tonn.
En síðastliðið ár (1900) eyddu Bretar 255,251 t.onn-
um af sméri — eða 67,809 tonnum meira en 1891 —
En af því framleiddu þeir heima að eins 83,760 tonn, og
keyptu því frá útlöndum það ár 171,491 touii, — eða
69,414 tonnum meira en 1891. — — Ef íslendingar
gerðu smér úr allri þeirri smórfitu sem tilfeliur í allri
mjólk úr öllum kúm og ám, sem til eru i landinu, sem
eg áætla að só sem næst 5 millíón pundum áriega, ef
það væri vel verkað og selt sem boðleg vera, þá væri
þó alt það smórsafn ekki nema 2,500 tonn (5 milliónir
punda), eða rúmlega l|28 partur af því, eða móti því,
sem Bretar keyptu meira síðastl. ár af sméri frá út-
löndum, heldur en 1891. — — En þótt Bretar eyði ár-
lega öllum þessum ósköpum af sméri, sem hér er sýnt, þá
eyða íslendingar sem sagt þó alt að því fjórum síiinum
jafnmiklu sméri og smérefni árlega tiltölulega við fólks-
fjölda, auk allra þeirra þúsunda punda, sem flutt eru hór
til lands árlega af smóri og smérlíki frá útlöndum.
Síðastliðið ár (1900) eyddu Bretar 258,605 tonnum
af osti, — eða 7,483 tonnum meira en árið 1891. —En
af því framleiddu þeir heima 130,000 tonn að eins, og
keyptu frá útlöndum 128,605 tonn — eða 24,561 tonn
meira en árið 1891.