Hlín. - 01.10.1901, Page 34

Hlín. - 01.10.1901, Page 34
28 smérs á dag í 4—6 mánuði eiga að borga sig vei. En því stærri siík, því me.iri hagur. II. Smér og ostur á Englandi. Árið 1891 eyddu Bretar 187,442 tonnum af sméri, og 251,122 tonnum af osti. Þar af framleiddu þeir heima 84,961 tonn af sméri, en keyptu frá útlöndum 102,481 tonn. — Og framleiddu heima 147,078 tonn af osti, en keyptu frá útlöndum 104,044 tonn. En síðastliðið ár (1900) eyddu Bretar 255,251 t.onn- um af sméri — eða 67,809 tonnum meira en 1891 — En af því framleiddu þeir heima að eins 83,760 tonn, og keyptu því frá útlöndum það ár 171,491 touii, — eða 69,414 tonnum meira en 1891. — — Ef íslendingar gerðu smér úr allri þeirri smórfitu sem tilfeliur í allri mjólk úr öllum kúm og ám, sem til eru i landinu, sem eg áætla að só sem næst 5 millíón pundum áriega, ef það væri vel verkað og selt sem boðleg vera, þá væri þó alt það smórsafn ekki nema 2,500 tonn (5 milliónir punda), eða rúmlega l|28 partur af því, eða móti því, sem Bretar keyptu meira síðastl. ár af sméri frá út- löndum, heldur en 1891. — — En þótt Bretar eyði ár- lega öllum þessum ósköpum af sméri, sem hér er sýnt, þá eyða íslendingar sem sagt þó alt að því fjórum síiinum jafnmiklu sméri og smérefni árlega tiltölulega við fólks- fjölda, auk allra þeirra þúsunda punda, sem flutt eru hór til lands árlega af smóri og smérlíki frá útlöndum. Síðastliðið ár (1900) eyddu Bretar 258,605 tonnum af osti, — eða 7,483 tonnum meira en árið 1891. —En af því framleiddu þeir heima 130,000 tonn að eins, og keyptu frá útlöndum 128,605 tonn — eða 24,561 tonn meira en árið 1891.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.