Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 10

Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 10
4 in, því að þess er hér að gæt.a sera vanalega, að þótt, viljinn sé góður, þá eru kraftarnir takmarkaðir. — En til þess að ná sem lengst, er vanalega áríðandi að miða sem liœrst; því að liætt er við, að jörðin dragi að sér, eigi all-lítið á langri leið, jafnvel hinar háfleygustu og himn- eskustu hugsjónir vorar. — En svo er árangur þessarar tilraunar ekki að eins undir útgefandanum kominn, held- ur að mjög miklu leyti, ef ekki að mestu leyti, undir landsmönnum sjálfum ; því að ekki er það nóg, þótt margt sé sagt og skrifað, satt og fagur.t og nauðsynlegt, nema því að eins að íólkíð lesi það eða hlusti á það. En svo er það tvent heldur ekki nóg, nema hið þriðja só sam- fara, nefnil. það, að fólkið, með alvöru reyni að hugsa um og slcilja til fulls það sem það les og heyrir af því tagi, og hagnýti svo gildi Jiess verklega og á annan hátt, sjálfu sér til gagns og farsældar. — — Og svo er enn eitt hér að athuga, og það er það, að láta þá menn lifa, sem til þess eru fúsir og að einhverju leyti færir til að vísa hinar réttu ieiðir að takmarki farsœldarinnar. Að því er málfæri og búning snertir, þá vill Hlin einnig reyna að koma viðunanlega snoturlega fram, en hispuralaust og blátt. áfram sómasamlega. Og vonast því til að fullnægja öllum sanngjörnnm kröfum einnig hvað það snertir, þótt henni, ef til vill, auðnist ekki að verða nógu „fín“ til þess að geðjast öllum þessum „fínu“, „stóru“ og ’„lœrðu“. Illin mun áskilja sér rétt til að ræða hvert mái sem vera skal á röksemdanna grundvelli, en vill forðast allar persónulegar deilur. IIIiII vill þakksamlega, svo sem rúm leyfir, birta vel samdar, stuttar aðsendar greinar sem og skýrslur um verklegar fyrirmyndarframkvæmdir frá öllum hér-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.