Hlín. - 01.10.1901, Síða 76

Hlín. - 01.10.1901, Síða 76
70 Þetta verð er hið lægsta sem mögulegt er, og alt of lágt nema að stórar pantanir séu gerðar í einu, þess vegna hef eg tokið þessa aðferð að panta að eins á vissum tím- um, tvisvar á ári. Þetta verð getur breytst hvenær sem er, lækkað og hækkað fyrirvaraiaust; en þeir sem senda mér pantanir fyrir 1. nóvember n. k., mega reiða sig á að þetta verð gildir til þeirra. Alla peninga má borga hvort sem vill beínt til mín eða inn i reikning minn við Landsbankann i Reykjavík. Til að fyrirbyggja alla tortryggni, sem vegna ókunnugleika kyrini að geta átt sér stað, vil eg hér taka það fram; að eg hefi nú allareiðu gert pöntunarverzlun hér á landi, uppá nál. Iír. 10,000,00 á fyrstu 15 mánuð- unum siðan eg byrjaði á því starfi. Og mikið af þeirri upphæð hefir verið borgað fyrirfram, og með tilætluðum ái'angri. Jafnframt og eg því þakka vinsamlega, viðskifia- mönnum mínum, fyrir það traust er þeir hafa auðsýnt mér, þá geri eg kröfu til slíJcs trausts alrnent i framtíð- inni. • Með því að mér er ijúft og eiginlegt sem skyld- ugt, er að reynast vel sanngjörnu tiausti, og að full- nægja öllum minum loforðum og auglýsingum, auk þess sem mér er líka ijóst, að það er ]>að eina sem borgar sig í því efni. — Þá er það regla mín að gera svo rétt sem eg get, og að krefjast hins sama af öðium. Allir þessir hlutir eru góðir og vandaðir, en þó nokk- uð mismunandi eftir verði. Seridið allar pantanir uógu snemma, og sem allra greinilogastai’; og ailar eftir þessari ntanáskrift: S. ©3. Sónsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Hlín.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.