Hlín. - 01.10.1901, Síða 31

Hlín. - 01.10.1901, Síða 31
25 frá útlöndum (miðað við skýrslurnar frá 1897). Þá verð- ur þó afgangs, um 3,566,838 pund smérs, til sölu út úr landinu. Nú geng eg að því nærri vísu, að hægt mundi vera að fá til jafnaðar í það minsta 80 aura netlo fyrir smérpundið utanlands, ef smérgerðin yrði stunduð hér á þann hátt sem við á (það er: auk útflutningskostnaðar og sölulauna á 80 aura pundið, en brotto á 90 aura pundið,) — og mun auðvelt einnig að færa rök fyrir því að þetta er sennileg áætlun — — Selji maður nú alt smérsafnið, sem afgangs verður hér að framan, til útlanda fyrir 80 anra pundið netto, þá gerir það samtals: kr. 2,853,470,40. Eins og á stóð hér á iandi 1897, hefði sem sagtmátt ná í þessa litlu upphæð frá útlöndum fyrir smér að eins, auk sölulauna og flutningsgjalds til útl., — en eg segi ekhi: auk alls annars kostnaðar auðvitað. Og á meðan menn hafna smérgerðarmálefninu hór á landi eða van- rækja að koma því til framkvæmda samkvæmt tillögum mínum, þá hafna menn tekjuauka fyrir bændastétt ís- lands, sem lætur nærri þessari tilgreindu upphæð árl. — Þá hafna menn (en ef til vill óvitandi) að of miklu ieyti framtíðarlífsvon þjóðarinnar í landinu. Menn kunna að segja, að það sé minni málnytu- peningur í landinu nú, en var fyrir 3 árum. Má vei-a (um það hefl eg ekki nýrri skýrslur en frá 1897), en ætli svo sé þá ekki af því, og vegna þess, að smérgerðinni heflr verið svo að segja enginn gaumur gefinn landbún- aðinnm til viðreisnar. Ef landsjóður hefði borgað 15 aura verðlaun fyrir hvert smérpund selt til útlanda, samkvæmt lögum næst síðasta þings, það ár sem landsmenn hefðu haft annað eins smérsafn afgangs heimabrúkun, til utanlands verzl-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Hlín.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.