Hlín. - 01.10.1901, Síða 80

Hlín. - 01.10.1901, Síða 80
74 Og síðast en ekki sizt: Skerplrél, það er jám- grind, með „Emery“-hjóli, er getur íarið 3,600 snúninga á míniítu. Hún er stigin, t.ekur mjög lítið rúm uppsett. Hún er nauðsynleg fyrir hvert heimili, en alt að því ómissandi verkfæri fyrir alla irésmiði og járnsmiði. Hún vinnur vel, er mjftg létt, og vinnur miklu fljótara, en nokkur hverfisteinn, — ef til vill 10 — 20 sinnum fljótara. Kostar Kr. 32,00 Hlutir af ýmsu tagi fyrir alment brúk. Til allra verka, bargar sig vanalega vel að eignast svo góð og fullkomin áhöld sem kostur er á að fá, til þess að geta framleitt sem bezt verk, og sem mest verk, með sem minnstu striti á sem styztum tíma að unt er, — það eykur tekjurnar. — Það er rangt- að kaupa frá út- löndum nokkuð það, sem hægt er að framleiða héi' eins gott og eins ódýrt, og þess vegna er synd að framleiða ekki í landinu nóg til heimabrúks í það minsta, af öllu því sem hér er auðið að framleiða viðunanlega gott og ódýrt. — En án viðeigandi verkfæra er ekki unt að framleiða nema lítið neinstaðar í heiminum. Kaupið því sem fyrst, sem mest af góðum nauð- sýnlegum áhöidum frá utlöndum, ef þau fást ekki jafn- góð og jafn-ódýr innanlands. Hér bjóðast nokkur: Verðlisti: Kr. a. Keyrslu vagn, (ómáiaður) með stoppuðn fjaðra- sæti, með stálgirtum 4 hjólurn og stálásum (axels) og kassa á stálfjöðrum, með sköftum, fyrir 1 hest. — Vigtar í umbúðum á fjórða hundrað pund. Kostar. 240,00 Keyrslu kerra, fyrir 1 hest, með 2 stálgirtum hjö]-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Hlín.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.