Eimreiðin - 01.07.1932, Blaðsíða 12
244
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
EIMREIÐIN
reknar. Ferðamannastraumurinn til landsins og um Iandiö
eykst árlega. Jafnvel á kreppu-sumri því hinu mikla, sem nV'
liðið er, kom fjöldi erlendra skemtiferðaskipa til landsins, °S
auk þess erlendir ferðamenn í hundraðatali með hinum reglu
bundnu millilandaferðum. Engar skýrslur mur.u enn uera
haldnar um komur erlendra ferðamanna hingað til lands ar-
lega, og væri þó bæði gagn og fróðleikur í því að halda þ®r-
Bílferðalög um Hvalfjörð milli Norður- og Suðurlands erU
að aukast. Nú kjósa menn yfirleitt heldur að fara landvegn11’
milli Akureyrar og Reykjavíkur að sumrinu en sjóleiðm3-
Það verður að jafnaði bæði fljótara og ódýrara. í sumar
hefur verið farið í bíl alla leið austur að Grímsstöðum u
Fjöllum, og er álitið að ekki muni kosta meira en um
þúsund krónur, eða sem nemur verði einnar brúar, að tengl3
saman Norðurlands- og Austurlands-bílvegina, því til ÞeSS
þarf að eins að ryðja veginn frá Grímsstöðum á FjöHunl
austur að Fossvöllum á ]ökuldal, sem er um 100 km. Eng
inn landshluti verður eins hart úti með samgöngur á sjó
Austfirðir, og er þeim mun meiri þörf fyrir Austfirðinga u
komast sem fyrst í bílvega-samband við aðra landshluta. ^
vonandi að þessu verði hrundið í framkvæmd þegar á nses
sumri. Austfirðingafjórðungur á réttmæta kröfu til að fá þessU
samgöngubót, og er ekki nema sanngjarnt, að það 3an^1
fyrir öllum öðrum vegabótum á næstu árum að koma fl°r
ungnum í það samband á landi, sem hann hefur verið sv°
grálega sviftur á sjó.
Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík gekst fyrir iðnsýningu W
alt land í sumar. Var það 4. sýningin, sem félagið hefur Set1^
__ . . . ist fyrir. Þær fyrri voru haldnar árin 1883, 1
i932SVninSm °s 1^24. Sýningin var opnuð 17. júní og st0^
í tæpar 7 vikur eða til 3. ágúst. Sýnendur u°r^
112, flestir úr Reykjavík og nágrenni, úr Hafnarfirði, en e r1^
af Akureyri og Húsavík. Sýningin tók yfir 35 iðngreina
Sýningargestir voru samlals um 12000. Fjárhagslegs siVr^
naut sýningin ekki annars en þess, sem inn kom 1 ^
gangseyri og sýningargjöldum. Þó mun sýningin hafa borið s^
fjárhagslega. Iðnsýning þessi er merkilegur þáttur í þeirri
leitni, sem nú er uppi, að kynna innlenda framleiðslu og