Eimreiðin - 01.07.1932, Blaðsíða 119
EI«REIÐIN fagnaðarerindi húmanismans
351
^iórna mönnunum ávali meira en skynsemi þeirra, og þær
eim{a sínar ástæður engu síður. Guðshugmyndir geta
Ver>ð breytilegar og hljóta að vera það, en guðshug-
j^Vndin er eilíf. Hún hlýtur ávalt að vera óaðskiljanlegur
Iutl af sálarlífi mannsins, eðlilegasta ályktun hans af viðhorfi
hans við tilverunni. Meðan maðurinn stendur enn vanmátt-
u9ur og þekkingarsnauður gagnvart óendanlega voldugum
uiheimi og dásamlega leyndardómsfullu lífi, er það jafnmikil
°vizka af honum og það væri af mold eða maðki, að líta á
s!álfan sig sem drottin alheimsins. Hann getur litið á sjálfan
Sl9 sem son hins hæsfa, og skynsemi hans gefur honum leyfi
!? ^ss. En tilfinning hans fyrir því, að hann er að eins til-
vanmáttugur hluti tilveruheildarinnar, runninn úr skauti
og háður henni, hlýtur ávalt að vera svo skýlaus
S^undvöllur allrar frúartilfinningar, að fram hjá henni verður
ekki gengið.
-*uiega
hennar
IV.
^llar húmaniskar stefnur hafa komið fram sem andæfing
9egn yfirnáttúrlegri hjátrú og þvingandi hleypidómum, sem
J°ru orðnir að plágu á mannkyninu og þessvegna því til
0lnlunar fremur en velfarnaðar. Þetta er hættan, sem bíður
•s rétttrúnaðar, þegar þröngsýnir kreddusmiðir faka að
alcihamra saman í kenningar þær tilfinningar og hugsjónir,
SetI1 skáld og spámenn hafa reynt að lýsa í líkingum og þó
0fðið að játa vanmátt sinn til. Trúin á guð hefur oft verið
9erð að firru með þessum hætti, einkum þegar vandlátir of-
°Pamenn hafa tekið við kreddunum, misskilið þær enn á
7 °9 barið þær fram með smekklausri æsingu, eins og guð
a fnáttugur þyrfti á slíkri málafærslu að halda. í því að rífa
Ur ýmsa óeðlilega hleypidóma og firrur og leggja alla þá
a^erf’u á velferð mannsins, sem bæði guði og mönnum er
sjálfsögðu þóknanleg, hefur húmanisminn ávalt unnið mikið
Verk og gagnsamlegt. Villa hans hefur ekki verið fólgin í
j> að hann vill þjóna manninum og trúa á hann, heldur í
‘> að með því að verða of einsýnn á þessa skoðun, hefur
anu mist sjónar á sjálfu meginskilyrðinu fyrir því að geta
ruað á manninn, sem er trúin á guð. Með því að tapa