Eimreiðin - 01.07.1932, Blaðsíða 202
434
RITSJÁ
eimreiðin
Ég hef áður minst á það í öðru sambandi, hve fátt er um göfugar
persónur í skáldverkum Laxness. Honum lætur ekki að umgangast engla>
heldur leitar hann niður í undirheima mannlegrar fáfræði og lasta. Per"
sónurnar þurfa ekki að verða ósennilegri fyrir því. Það er t. d. eðlilesh
eins og erfðum og umhverfi er lýst í þessari sögu, að fólkið á Oseyn
við Axlarfjörð sé upp og ofan hálfgerður tartaralýður. Af söguhetjunum 1
þessari bók eru það einkum tvær, sem höfundurinn skilur þannig v'ð’
að þær munu lifa í íslenzkum bókmentum. Það er Jóhann Bogesen, hmn
gallaði og gersigraði auðvaldskóngur, sem þrátt fyrir ósigur sinn heldur
áfram að skoða sig sem forsjón fólksins á Óseyri. Höfundi hefur tekist
hér vel að lýsa manntegund, sem til hefur verið f ýmsum kaupstöðum
þessa lands, en er nú um það bil að hverfa úr sögunni. Mannfeg-
und þessi gat haft meiri kosti en galla, en það sem auðkendi hana
fyrst og fremst var hátign sú og almætti, sem yfirskygði hana í meðvit-
und almennings. Hin söguhetjan er Salka Valka sjálf, sem alla söguna a
enda nýtur óskiftrar samúðar lesandans. Arnaldur í kófinu, sem í fYrrl
sögunni er göfugur og hugsjónaríkur unglingur, að því er virðist, er hér
orðinn að hálfgerðum auðnuleysingja og ræfli, sem sýnir að lokum að hann
er ekki verður ástar þeirrar, sem Salka Valka ber í brjósti til hans.
Laxness nefnir bók sína pólitíska ástarsögu, og pólitísk er hún, ÞV1
aldrei hefur áður í íslenzkum nútíðarskáldskap verið brugðið upp ia^n'
eftirminnilegri mynd af þeim flokkspólitíska loddaraskap og þjóðmála!eSu
glópsku, sem stundum hefur einkent þjóðlífsviðburði síðustu ára.
undi hefur tekist ágætlega að standa eins og kýminn, alhugull áhorfand'
ufan við hinn pólitíska orustuvöll og sýna viðburðina í því skoplega ljós1’
sem þeir eiga skilið, án þess þó að gleyma nokkurntíma að umvefl3
þessa villuráfandi sauði sína góðlátiegri meðaumkun. Frásögnin 11111
verkfallið á Óseyri, sem Arnaldur kemur af stað til að yfirbuga Boge
sen kaupmann, er góð Iýsing á þjóðmálaflónsku og lýðæsingu í háspenuU’
og stendur ekki að baki fundarkaflanum fræga í Ofurefli Einars
Kvaran. Maður fer ósjálfrátt að bera saman skáldskapinn og veruleikann
og sjá veruleikann í kátlegu ljósi, eftir að hafa Iesið sumar þessar Iýsingar> sV°
sem lýsinguna á því, þegar allur verkfallsmanna-hópurinn lammaði sig nie
rauða fánann heim að húsi Jóhanns Bogesen, þar sem „jafnvel tólf at*
gamlar telpur stóðu undir silkitjölduðum gluggum kaupmannsins, bláaraf hel
og gráti nær og hrópuðu: Við viljum hafa brauð handa börnum okkar-
Laxness er ekki enn laus við vankantana, sem einkent hafa fyrr' n*
smíðar hans. Frásögnin er stundum svo klúr, að lýti eru að. Sam 1
ingarnar eru líka ærið langt sóttar stundum. Það er bæði frumlegt oS
fágætt að Iíkja hinu »stirfna kvaki" krossmessufuglsins við ástríðul311
blótsyrði, en að líkja stúlku við hús, sem titrar af sönglagi er að mm
kosti hálf-klambraraleg samlíking. Fjarstæður koma stundum eins
skollinn úr sauðarleggnum, svo maður situr uppi alveg „grallaralaus
lesturinn, eins og t. d. Iýsingin á hinni dæmalausu danzsamkomu
jarðarför Beinteins í Króknum, sem elsfa dóttir hins Iátna gengst '
ð
og
viö
við