Eimreiðin - 01.07.1932, Blaðsíða 211
EIMREIÐIN
RITSJÁ
443-.
sóknum, svo sem þátturinn um bæjarhúsin í Odda, eignir og tekjur
kirkjunnar og bújörðina. Þessar frásagnir hafa allar gildi fyrir íslenzka
wenningarsögu.
Hér skal engin tilraun gerð til þess að leita að villum í bókinni. Það
Seta þeir gert sem vilja og hafa tíma til. Sjálfsagt mætti finna þar eitt-
hvað, sem ekki er heldur að undra, þar sem svo miklu efni er hrúgað
saman. En alt um það má höfundur hafa góða þökk fyrir bókina.
Bókin er fallega prentuð á góðan pappír, en mikil óprýði er að því,
hve höfundur skammstafar oft nöfn, er það að vísu dálítill rúmsparnaður,.
®n mjög óviðfeldið fyrir lesandann. H. H.
Ingvar Sigurðsson: ALRÍKISSTEFNAN, Rvík 1932. (Á.kosfnað höf.).
~~ Bókin er skrifuð til að slá til hljóðs fyrir stofnun alríkis, þ. e. yfir-
ríkis allra heimsríkjanna, sem hafi vald til að halda öllu í skefjum, af-
nema öll stríð og aðra örðugleika, sem nú hemja heimsviðskiftin. Höf.
fer allítarlega út í að lýsa fyrirkomulagi þessa heimsríkis, og skal því
ekki lýst hér. Enda mun mönnum þykja mest um vert að vita hvernig
^rngsanlegt mundi vera að koma slíku ríki sem þessu á stofn og
halda því við. — Því miður bregst höf. frumleikinn í þessu aðalatriði.
Hann vill afnema föðurlandsástina, sem sé rót allrar sérdrægni og
fiandskapar milli þjóðanna og útbreiða þess í stað „heimsást" og gera
allu að heimsborgurum. — Hér er um að ræða sömu villuna, sem svo
Riargir trúboðar og kommúnistar hafa löngum flaskað á, að byggja ofan
frá og niðureftir — vinna með óvirkilegum hugtökum — og skapa og
«konstrúera“ út frá þeim endalaust. Slík sköpunarverk verða vélræn og
samlagast ekki stund Iengur hinu lifanda vaxtarlögmáli. — Kær-
'®ikshugtakið, sem svo herfilega hefur verið misnotað um dagana,
er í höndum höf. algerlega óvirkileg stærð. Samfélagsástin er ekki
uPphafsliður heldur lokaliður í langri þróun. Raunverulega er sönn
föðurslandsást, sem einhverja raun stenst, svo sjaldgæf, að það er
alls ekki hægt að reikna með henni þegar verið er að koma skipu-
la9i á innanlands-þjóðfélagsmál. Þar, og þá ekki síður í milliþjóða-
^ó^um, verða menn að láta sér nægja að byggja á almennu hag-
sVnilögmáH eða því sem borgar sig bezt fyrir alla málsaðila. Á þann
a,t byggir 0g öll náttúran og alt mannlegt skipulag sig upp að neðan og
UPP eftir. Heimsríki í varanlegum skilningi er ekki hugsanlegt fyr en
atuáríkin hafa náð ákveðnu stigi af fullkomnun og sjálfstæði, þannig að
Paö megi algerlega á þeim byggja. — Ef dæma ætti nú t. d. eftir ríkis-
^'pulagi vor íslendinga, þá mætti sýnast Iangt í Iand þangað til íslenzka
r'kið gæti orðið að nægilega traustum lið í heimsríki. (Sbr. grein mína
"Þióðin og ríkið “, Eimr. 3. h. 1931). En vonandi á þjóðin til stærri
s>ðferöískraft en nú virðist í bili, svo að hún geti stofnað ríki sem
ol<karnir verði að Iúta. Og að því verður að slefna í sfað þess að
?efast upp eins og fyrri daginn í þeirri von, að utan að komandi vald
a dl hór uppi reglu, eins og sumir virðast ætla að fara að sætta sig við.