Eimreiðin - 01.07.1932, Blaðsíða 94
326
HLUTAFÉLAGIÐ EPISCOPO
EIMREIÐIN
fórum út úr kránni, þá dró hann mig með sér eins og raEfi
— ef hann hafði tapað — eftir auðum götunum í þokunni,
böluandi og baðandi út höndunum, þangað til einhver mann-
vera reis upp í einhverju horninu og bauð okkur brenni-
vínssopa.
Ó! herra, hver getur útskýrt fyrir mér þennan leyndardom,
áður en ég dey? Eru þá til á jörðunni menn, sem geta Ser*
hvað sem þeir vilja við þá menn, sem þeir hitta, — Se^
gert þá að þrælum ? Það er þá hægt að taka viljann fra
manni, alveg eins og strá, sem er stýft á milli fingranna •
Er það hægt, herra? En hvers vegna?
Ég hef aldrei haft mátt til að vilja gagnvart böðlum nun
um. Samt sem áður var ég óheimskur, samt sem áður uar
ég sífelt að hugsa. Ég hafði lesið margar bækur, ég var
fróður maður, ég skildi margt. Sérstaklega var það eitt, sem
ég skyldi vel, það, að ég væri að fullu og öllu glataður
maður. Inst í sál minni bjó sífelt skelfilegur kvíði. Frá ÞU1
kvöldi, er ég særðist, var ég hræddur við að sjá blo
Fregnirnar í blöðunum um slys gerðu mig órólegan
andvaka. Sumar nætur, þegar ég kom heim með Wanzer
og gekk í gegnum skuggalegan ganginn og upp dimman
stigann, fór hrollur í gegnum merg og bein á mér, og hár>n
fóru að rísa, ef kviknaði illa á eldspýtunni. Ég var orðmn
sannfærður um að einhverja nóttina myndi þessi maður
myrða mig.
Það varð ekki. Það sem varð, var þvert á móti það, sern
gat ekki skeð. Ég hugsaði: Áreiðanlega eru það örlög m'0
að verða drepinn af honum einhverja nóttina á kvalafuh30
hátt. Og þvert á móti . . . .,
En hlustið þér á. Ef Wanzer hefði ekki komið þetta kvö
inn í herbergið hans Ciro.. Ef ég hefði ekki séð hnífiim a
borðinu. Ef einhver hefði ekki birzt í mér, til þess að vekia
hjá mér þessa sterku löngun, ef . . .
Æ! það er satt. Þér hafið rétt fyrir yður. Við erum etin
þá í byrjun, og ég tala við yður um endirinn. Þér gm
ekkert skilið, ef ég segði yður ekki fyrst alla söguna. Þa
sem áður er ég þegar orðinn þreyttur, og ég ruglast í r’minU
Ég hef ekkert að segja yður frekar. Höfuðið á mér er or 1