Eimreiðin - 01.07.1932, Blaðsíða 14
246
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
EIMREI®lN
á ráðstefnunni, að Þjóðverjar lofa að greiða 3000 miljónir
marka í nokkurskonar viðreisnarsjóð, en að öðru leyti strik-
ist hernaðarskaðabætur þeirra út, að undantekinni þeirri upP'
hæð, sem þeir fengu greiðslufrest á í fyrra og nokkrun1
smærri upphæðum. Samningurinn var undirskrifaður í Láus-
anne 9. júlí, og voru önnur aðalatriði hans þessi: Sérstök
nefnd verði skipuð til að íhuga möguleikana fyrir því, a^
stofnuð verði bandaríki Evrópu. Belgía, Bretland, Frakkland,
Ítalía og Þýzkaland ráðgera hjálp handa Austurríki, svo sem
fyrsta skrefið til að rétta Austur-Evrópu við. Þjóðabandalasj^
gangist fyrir alheimsráðstefnu um fjármál og viðskiftarna •
Samningurinn er gerður með þeim fyrirvara, að þjóðþing hvers
ríkis fyrir sig samþykki hann.
Alment er litið svo á sem Lausanne-samningurinn hafi bas
aðstöðu Þjóðverja stórlega, en Nazistarnir þýzku tóku honutu
illa. Stjórn von Papens, eða »einglirnu-ráðuneytið« svonefnda,
hefur átt við mikla erfiðleika að stríða heima fyrir í Þýzkalandi oS
verið ærið völt í sessi. Von Papen er úr hæSrl
og'stjórn611 væn2 kaþólska miðflokksins í þýzka þinSinU’
hans. 53 ára gamall, var áður liðsforingi og á stríð5
árunum hernaðarlegur sendiherra Þjóðverja 1
Washington, en kallaður heim árið 1915, af því Bandaríkja
menn kvörtuðu undan því, að hann reyndi að hindra fr3111
leiðslu hergagna í Bandaríkjunum og flutninga til Banda
manna. Hann er kaþólskur, ríkur landeigandi, tungumálamaðnr
mikill, talinn vilja koma á sambandi við Frakkland, aðalleð3
gegn ráðstjórnar-Rússlandi, er valdamikill meðeigandi í ava
blaðafyrirtæki þýzka miðflokksins, í Berlín, og hefur neI
áhrifum sínum til að gera flokkinn íhaldsamari en áður var'
Stjórnin hefur mætt harðri mótstöðu frá jafnaðarmönnU111
annarsvegar og Nazistum hinsvegar. Aðalblað þýzkra jafnaðar
manna »Vorwárts«snerist þegar öndvert gegn baróna-st]Ofn
inni, sem það svo nefndi, enda hefur blað þetta mætt þunS
um búsifjum af henni og útkoma þess verið bönnuð um
hríð-
Og »Angriff«, blað Nazista, taldi stjórnina enga framtíð eiSa
að
nema Nazistar styddu hana, en það myndu þeir þvl
eins gera að hún uppfylti viss skilyrði, Stjórnin hefur P
haldið velli enn sem komið er, með aðstoð Hindenburgs f°r