Eimreiðin - 01.07.1932, Blaðsíða 15
£*MREIÐ1N
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
247
Seta, sem neyddist til þess 20. júlí að gefa út skipun um að
hernaðarlög skyldu gilda í Berlín og Brandenburg, til að
varðveita friðinn í landinu. Kosningar til ríkisþingsins stóðu
Þá fyrir dyrum og róstur miklar í kosningahríðinni. Nýja
^ingið kom saman 30. ágúst. Hitler, foringi Nazista, hafði
búist við að komast í hreinan meiri hluta, en sú von brást.
Þ<5 eru það vafalaust Nazistarnir, sem stjórninni stendur mest
^ætta af, því fylgi þeirra er mikið, einkum meðal miðstétt-
at1tia, sem urðu svo að segja öreigar á stríðsárunum, meðal
^Vnslóðarinnar, sem barðist í skotgröfunum og meðal yngri
kynslóðarinnar í landinu, sem nú berst við atvinnuleysi og
skort.
En það er öðru nær en Þýzkaland sé eitt um böl atvinnu-
^ysisins, og fyrir tveimur árum hefði því tæpast verið trúað,
j^r _ að Bandaríkin ættu innan skamms í vændum
Banda-” ' sömu kjör eða verri en verst stæðu ríkin í Ev-
ríkjunum. r°Pu hafa orðið að búa við. En nú er þetta þó
fram komið. Um 10 miljónir atvinnulausra manna
arópa nú á brauð í Bandaríkjunum. Stórfeldasta dæmið um
hln bágu kjör almennings er kröfugangan mikla í sumar,
ÞeSar atvinnulausir uppgjafahermenn héldu í hóp til Washing-
J°n til þess að krefjast þess af stjórninni, að hún greiddi þeim
lfeyri þann allan í einu, sem uppgjafahermönnum úr síyrjöld-
lnnt miklu er ætlaður. Vikublaðið >Literary Digest* hefur lýst
^essari göngu þannig:
, *Þeir komu gangandi í myrkrinu eins og andar framlið-
^na- Fjórir gengu í fararbroddi, — á eftir komu fimm þúsund.
áir voru í einkennisbúningum þetta kvöld, og þeir fáu, sem
aru þá, voru rifnir og bættir. En þarna voru olíubornar yfir-
afnir atvinnulausra verksmiðjuþjóna, slitnir stráhattar alls-
ausra bænda, olnbogabættir jakkar snauðra skrifara. — Allir
J'0ru fölir og horaðir. Suma vantaði hönd eða fót, aðrir voru
aJtir og gengu við hækjur. En það brann eldur úr augum
Penra allra. Því þarna fóru fimm þúsund svipir hetjanna frá
017. Æskusvipurinn var horfinn. Þeir komu sigri hrósandi
ettn af fjarlægum orustuvöllum til þess að hníga í valinn í
Ofustu lífsins við sína eigin bræður, við sína eigin þjóð, —
Sltla eigin stjórn — stjórnina, sem þeir höfðu barist fyrir . . .«