Eimreiðin - 01.07.1932, Blaðsíða 208
440
RITSJÁ
EIMREIÐItí
Þannig yrkja alþýðuskáldin um alt, sem fyrir augun ber og í hugann
kemur. Hvert smáatvik verður tilefni vísu, af því þeim er naufn að fást
við hendingar. Það er hvorki gert til lofs né frægðar, heldur af innri
þörf. Það er eins og Guðlaugur D. Vigfússon kveður:
Syngur hjartað svo við raust,
sál þó líði baga:
yrkja skaltu endalaust
alla þína daga.
Þessu hafa alþýðuskáldin fylgt og svo mun verða. Braglistin er íþróttr
sem menn hafa iðkað síðan land bygðist. Hún hefur þjálfað margan
mann andlega og um Ieið stytt mörgum stundir. Stuðlamál eru gott sýnis-
horn þess á hvaða stigi alþýðukveðskapurinn stendur nú hjá okkur
Islendingum.
GRÍMA — ÞJÓÐSÖGUR. — Safnað hefur Oddur Björnsson, Jónas
Rafnar bjó undir prentun, Ak. 1932 (Þorst. M. Jónsson). — Þetta er
sjötta heftið af þjóðsagnasafni Odds Björnssonar. Eru í því bæði úti'
legumannasögur, huldufólkssögur, sögur um afturgöngur, svipi, sérkenni-
lega menn o. s. frv. Sumar sögurnar eru harla líkar eldri þjóðsögunv
sem út hafa komið. Maður rekur sig á það, að sama þjóðsagan er til 1
mörgum myndum. Hætta er á, að sagan verði þreytandi, þegar hún hef'
ur verið lesin í svo og svo mörgum útgáfum. En oftast er þá ýmisleg* 1
einni útgáfunni sem ekki er í hinni, eitthvað nýtt, sem setur sérkennilsSan
svip á frásögnina. Hinn frjói andi alþýðunnar skáldar ný og ný gerV1
utan um hinn upprunalega sannleikskjarna, sem varð tilefni munnmffl'
anna. Gott dæmi þessa er sagan Dtaugut getur barn, sem er birt hér 1
Grímu eftir handriti Eyjólfs Guðmundssonar á Hvoli f Mýrdal, en hefur
áður birzt í breyttri mynd bæði í Árbók Fornleifafélagsins 1930—1^31
undir fyrirsögninni Ásmundarstaðir eyðast, þar eftir handriti Svems
Ólafssonar alþingismanns í Firði, og í Þjóðsögum Sigfúsar Sigfússonar
undir nafninu Draugssonurinn, þar eftir sögn Sigmundar gestgjafa Ma**
híassonar. Samkvæmt tveim sagnanna gerist sagan að mestu í NorðfhÓV
en í einni sögninni er það Magnús Pétursson prestur á Hörgslandi a
Síðu, sem talar við drauginn á grafarbakkanum (sögn S. M.). í annarl
sögninni (handrit E. G.) er það Finnbogi Gíslason, prestur í Mýrcia ’
sem yfirheyrir drauginn, eftir að vinnukonan Guðrún hefur sloppiÖ upP
úr gröfinni, en frásögnina um Guðrúnu vantar í báðar hinar sögurnar-
Loks er í þriðju sögninni (handriti Sv. Ó.) ekki getið neinna atburða
sambandi við heimsókn þá, er stúlkan verður fyrir af draugnum, helóur
er það fróður maður einn og framsýnn, sem finnur það út af hyg9)uV
sínu, sem draugurinn er í hinum sögnunum tveim sjálfur látinn leysa
Margt fleira greinir á um í sögunum. Þannig eru það samkvæmt ein11
sögninni, messuklæðin ein og sjö blóðdropar, sem eftir eru af draugssym1
um, þegar hann er veginn fyrir altari í Ásmundarstaðakirkju í Noröti
Samkvæmt frásögn Sv. Ó. er eftir innan í skrúðanum,, aðeins blóðhny