Eimreiðin - 01.07.1932, Blaðsíða 163
EIMREIÐIN
UM MATARÆÐI VORT
395
um — eins og frú Björg Blöndal heldur fram — þýðingar-
•uikinn þátt í vitþróun manna og kvenna, bæði með því, að
^heili og taugar fá örar en ella tilfærð nauðsynleg efni til
uæringar, og með auknum nautnum vex lífsánægjan, taugarnar
yerða næmari og skynugri til fréttaburðar heilanum, honum
hl framfara, svo að sálin stækkar og viljinn vex, viljinn til
að Iifa, viljinn til að lifa við meiri lífsgleði, og brýnir það
ftienn til meiri dugnaðar við að afla sér nautnanna, dugnaðar
’ lífsbaráttunni, baráttunni fyrir að lifa eins og góðir og glaðir
•uenn, en ekki eins og hundar eða horgemlingar. En svo ég
nú »vendi þessu kvæði í kross«, þá vil ég loks taka það fram,
að landið okkar ágæta er flestum löndum fremur óþrjótandi
faafarbúr — og væri okkur mikill ósómi, ef nokkurn tíma
íramar þyrfti að endurta'kast sú óhappasaga, að við syltum.
En einnig væri það sorglegt, ef við í ríkdómi vorra matfanga
freistuðumst af fjandanum til ofáts og ístrusöfnunar.
Eins og það er víst, sem áður er sagt — að matur sé
Wannsins megin, eins er það áreiðdhlegt að hóf er bezt í
bllu — einnig í mat, enda kemur heilsufræðingum saman um
fleiri deyi daglega af ofáti en úr sulti í heimi þessum.
Einkum ber að kunna sér hóf í þeim matnum, sem þyngstur
er í meltingunni, eins og kjöt og fiskur. Og það er gömul
reynsla, að hálfgerðar föstur við og við eru hollar manni,
einkum þeim, sem veiklaðir eru eða farnir að eldast.
Þetta var reynsla katólskra forfeðra vorra, einkum þeirra
hlerkanna, sem höfðu kyrsetur og unnu lítið úti við, í sveita
síns andlitis (eins og allir þyrftu að gera). Þeir höfðu með
höflum þurraföstu, stundum vatnsföstu og stundum hvíta föstu,
h- e. þá drukku þeir eingöngu mjólk. Síðast nefnda fastan
Var vafalaust hin hollasta, og mætti gjarnan viðhafa hana enn
v>ð tækifæri. Betur til fallin fasta er þó þannig, að neyta ein-
Un9is mjólkurmatar, þar á meðal ekki að gleyma skyri og
skyrhræru, eða að auki einungis jarðepla með smjöri (eða
StnjÖrIíkisblönduðu smjöri, þ. e. 2/3 smjörlíki og !/3 smjör).
^uk jarðepla þyrftum við íslendingar meira og meira að
Venja okkur á grænmetisát, því það er mjög holt manni. A seinni
arum hefur aukist mjög innflutningur á útlendu grænmeti og
avöxtum, og hið efnaðra fólk í kaupstöðum hefur mjög tekið