Eimreiðin - 01.07.1932, Blaðsíða 185
ÍIMREIÐIN
KREUTZER-SÓNATAN
417
er alt of aulalegt að vaða inn á sokkaleistanum. Ég verð að
ttiinsta kosti að fá tíma til að setja upp ilskó«.
XXVIII.
Þótt undarlegt kunni að virðast, vaknaði aftur von hjá mér
um að ekkert slys hefði hent, þegar ég gekk eftir ganginum
°S um herbergin, sem ég þekti svo vel. En fýlan af öllu
sullinu, sem læknirinn hafði komið með, joði og karbólsýru og
°ðru slíku, kom í móti mér og rifjaði upp fyrir mér alt, sem
Serst hafði. Ég sá Lísu óttaslegna horfa á mig, þegar ég
Sekk eftir ganginum framhjá barnaherberginu. Mér fanst sem
þau væru þarna öll börnin mín fimm og væru að mæna á
mig. Þegar ég kom að svefnherbergisdyrunum, opnaði stofu-
slúlkan hurðina innan frá og flýtti sér svo út úr herberginu.
Það fyrsta, sem ég rak augun í, var ljósgrái kjóllinn kon-
unnar minnar, alþakinn blóði. Hann lá á stól við rúmið okkar
þe99Ía, þar sem hún hvíldi með krepta fætur, og hafði hún
uerið lögð þeim megin í rúmið, þar sem ég var annars vanur
að sofa, því að þar var hægara að komast að rúminu.
Hun lá mjög lágt með höfuðið, og náttkjóllinn, sem hún
Var í, var opinn í hálsmálið. Það hafði verið gengið frá sár-
'uu, og loftið í herberginu var svo þrungið af joðlykt, að varla
Var hægt að draga andann þarna inni. Mest hnykti mér við
a^ sjá andlit hennar alt marið og blóðhlaupið, einkum augun
°9 nefið öðru megin. Það voru merkin eftir höggið, sem ég
hsfði veitt henni með olnboganum, þegar hún ætlaði að aftra
uiér og ég reif mig lausan. Fegurð hennar var með öllu
þ°rfin. Ég fyltist viðbjóði og staðnæmdist ósjálfrátt á þrep-
aþildinum.
*Farðu nú til hennar!* sagði systirin í bænarróm. »]á,
þún mun sennilega ætla að biðja mig fyrirgefningar á afbroti
Slnuc, hugsaði ég. »Ætti ég að fyrirgefa henni? ]á, því ekki
þab? Hún er hvort sem er að deyja«, sagði ég við sjálfan
Ung og gerði mér far um að sýna göfuglyndi.
Es gekk því til hennar. Þá leit hún upp með erfiðismun-
Uut, með því að einkum annað augað hafði bólgnað svo, að
þab var næstum sokkið. Svo mælti hún með veikri röddu og
uudköfum:
27