Eimreiðin - 01.07.1932, Blaðsíða 121
EiMREIDIN
Kvikmyndir og þjóðleg menning.
ill ®Sa.r talmyndirnar tólru við af þöglu kvikmyndunum, spáðu margir
m .Yr'r kvikmyndalistinni. Talið í myndunum var í fyrstu óskýrt, og
m ^lr.^ræaustu leikararnir úr þöglu myndunum tóku byltingunni í kvik-
skn i ai°naöinum með vanþóknun, einkum þó þeir, sem vegna radd-
lins ' V°rU *ítf bæfir t'l að leika í talmyndum. Kunn er skopgerð Chap-
svnH 3j. taimyndunum’ úr mynd hans »City Lights(( (Borgarljósin), sem
m nsfur verið hér á landi. Reynslan hefur samt orðið sú, að tal-
talm lr?-ar kafa "áð enn meiri hylli en þöglu kvikmyndirnar nutu. Og
m Y|'dirnar hafa jafnframt orðið sá menningarauki, sem þögla kvik-
he”[ 'n ,9at samkvæmt eðli sínu aldrei orðið, þar sem hið talaða orð
er ur, !"á verið tekið í þjónustu þessarar listar. En um leið og tungan
SÍld'6 t,m ^'^ta svo miklu máli í kvikmyndalistinni, hefur þjóðlegt
veri-s nenuar aukist að miklum mun. Hingað til hefur kvikmyndalistin
'alm j'Þióðlegust allra Iista og verður það sennilega áfram, en með
t*k iVn*Un? ha.fa ^ær Þi°ö'r. sem framleiða þær, eignast mikilvægt
kvik 1 a^ útbreiða sína tungu og menningu. Það er talið að yfir 60.000
ta] mvn.dahús séu til í heiminum, og meira en helmingur þeirra sýna nú
irn Vncui" Ríkisstjórnir hafa víða hönd í bagga með því, að talmynd-
au r seu notaðar til þjóðlegrar útbreiðslustarfsemi og í uppeldislegu
W •a|Si1..1, Þýzkalandi eru tvær eftirlitsstofnanir, önnur í Berlín og
fra ', ý^únchen, sem eru einskonar tengiliðir milli skólanna og talmynda-
stof eiuend.a- Ef kvikmynd, sem stimpluð hefur verið af annari þessari
tik,nun Cþeirri í Berlín), er sýnd opinberlega á kvikmyndahúsum, veitir
stgn Þe>m afslátt á skemtanaskatti, meðan hún er sýnd. A Italíu er sér-
j926 Stu:nun. sem bæði framleiðir myndir og annast um eftirlitið. Árið
Vrðu -Sp pa^' stiórn Mussolinis svo fyrir, að öll kvikmyndahús í landinu
tíu ,arPan 3Ö hafa á skemtiskrá sinni mynd, sem tæki að minsta kosti
reið-|nUtur a®. SYna °s Þallaði um borgarlegt uppeldi, þjóðlega út-
Wur kUSl.arfsemÍ 09 menningu. Gildir þetta boð enn í dag. En hvergi
^ússl myndin yeriö tei{in eins ræk'IeQa í þjónustu hins opinbera og í
a||ar anpt- 011 kvikmyndagerð er þar undir eftirliti ríkisins og nálega
f p kv‘«myndir, sem framleiddar eru þar, hafa stjórnmálalegan tilgang.
sk;D | and' hefur sérstök nefnd starfað síðan 1929 að því að undirbúa
"Ppeld'9 a- ^ramie‘ðslu, vai‘> dreifingu og notkun talmynda með tilliti til
kom lsm,áia og þjóðlegra menningaráhrifa. Nefndin skilaði áliti, sem
m f bókarformi í sumar sem leið (The Film in National Life).
mvnHtndm ie"ur eindregið á móti því, að ríkið hafi eftirlit með tal-
alhi>r*num! heldur sé eftirlitið ríkinu óháð, eins og ver.ð hefur, en falið
ef(i’ arkvikmyndastöð( stofnaðri með frjálsum samtökum. Ef ríkið hafi
skriff10, meÞ höndum, óttast nefndin að það kafni í pólitík og stjórnar-
""ma'lTR ^111 sasni^ a^ talmyndunum segir nefndin: Þær örva vits-
sem ltl0 ,°,9 gera menn frumlegri. Einkum er þetta áberandi um alla,
iainan1rU Si'onPæm‘r að eðlisfari. Sem uppeldismeðal er talmyndin óvið-
ana j?9". R,v‘kmvnda-framleiðendur verða að vinna í samráði við skól-
Sofoa3^’JÞúningi mynda, sem eru alt f senn fræðandi, skemtándi og
álit; m'k , eCndin álítur, að ekkert hafi átt meiri þátt í að fella Breta í
um s :f| • nýlenduþjóðanna innan Bretaveldis en Iélegar og oft og tíð-
VeriQ 1 -(e'Vsisie9ar eða jafnvel siðspillandi kvikmyndir, sem dreift hefur
IeiðenH* me^ai Þeirra, og hún heldur því fram, að úr þessu verði fram-
e‘ngö Urnir a^ bæta með því að setja markið hærra en áður og skapa
n9u göfuga, skemtandi og fræðandi list, sem auk þess sé þjóðleg.
23