Eimreiðin - 01.07.1932, Blaðsíða 135
EIMREIÐIN
ENDURMINNINGAR
367
e‘lsa hans þá ekki sterk. Eitt hið fyrsta, sem hann sagði þá
Vl^ »>g, var þetta: »Ég get ekki sofið!* Hann leitaði ráða
1 læknis þá um sumarið og hrestist, þegar fram á haustið
°tn. £n þag var samj ejns og ]aanrr gæti aldrei verulega á
e'lum sér tekið eftir það, þó hann léti lítið á því bera. —
ann var nú farinn að leggja stund á búskap og hafði mikið
Vndi af því og var mjög stórhuga, hvað það snerti, en hann
(U,ar Þó annað veifið við kenslustörf og prests-embættið. Ég
°k eftir því, að hann var nú að mestu hættur að yrkja 0g
a aði fremur lítið um skáldskap. Og hann mintist mjög sjaldan
a Ifúmál við mig, en tal hans snerist aðallega um kenslumál
°9 búskap. Ég varð þess var, að hann var svo lítið bar á
styrkja nokkra unga, fátæka gáfumenn til skólanáms á
e,ni árum. Hjarta hans var viðkvæmt og gott, og örlæti hans
Var Íafnan viðbrugðið. Hann var sannur velgerðamaður minn
°2 margra, sem ég þekki. En það var um hann eins og
a9nús Iögmann Brynjólfsson, að hann vildi, að sem fæstir
V!'su t»að, þegar hann var að hjálpa. Það var eins og hann
. dl> að maðurinn, sem hann var að hjálpa, fengi ekki að
Vl*a> hvaðan hjálpin hefði komið. Og almenningur mun litla
gmynd hafa haft um hina miklu aóðgerðasemi hans og
lálpfýsi fyr og S]'3ar_
Séra Hjörtur var vel máli farinn, og hann var álitinn að
ra einn með þeim allra beztu íslenzkum ræðumönnum hér
s an hafs. Hann þótti góður kennimaður, en nokkuð strangur
u 6 köflum, að sumum fanst, og siðavandur, og minti stund-
Um k’skuP ^idalín, í™1 hann var oft all-harðorður
111 léttúð og glysgirni og var mjög á móti danz-samkomum,
S^Q .>r t /
ðo sumum þótti nóg um. — I hópi vina sinna var hann
an glaður og ræðinn og spaugsamur. Qamanyrði hans
ef æ^n'esa hrungin af viti. En hvassyrtur gat hann orðið,
nenum mislíkaði eitthvað, og voru þá svör hans hárbeiit
^2 mistu aldrei marks. — Hann hafði mikla unun af að segja
hef?vV'’ S6m ve^ Var serí °s drenSÍlega> það var eins og hann
1 t>að jafnan hugfast, sem segir í Hávamálum:
IIlu feginn
ves þú aldrigi,
en lát þér at góðu getit.