Eimreiðin - 01.07.1932, Blaðsíða 114
346
FAGNAÐARERINDI HÚMANISMANS EiMREiÐiN
máttur, sem ekki lætur mikið yfir sér, en gefur þó hverri
sál þá kjölfestu, sem henni er nauðsynleg og ábærilega skortir
víða meðal núlifandi kynslóðar. >Hinir beztu ávextir truar
reynslunnar*, segir ]ames, »mega teljast með því göfugas*3’
sem mannkynssagan veit dæmi um«. Að leiða sér slík dæmi fyrir
sjónir, er hin mesta andleg hressing og gefur manni þá ú
finning, að um mann Ieiki andblær æðra og betra siðg®®lS'
Hér kveður við annan tón en meðal húmanistanna. Truar
brögðin, sem þeim hættir við að telja til hindurvitna, hafa 1
reynslunni orðið lyftistöng eða lausnarorð ótrúlegs máttar, et1
hver hafa aftur orðið afrek nýrrar guðfræði eða húmanism3
svo langt sem auðið er að dæma?
Þó að sjálfsagt sé að viðurkenna það, að frjálslynda gur*
fræðihreyfingin hafi hreinsað burt úr hugsanalífi kristinn3
þjóða marga hégilju, sem enginn þrifnaður var að, þá þV^,r
samt ekki að byrgja augun fyrir því, sem alt af er betur °S
betur að koma í ljós, að hún hefur ekki reynst það fagua
arerindi, sem menn bjuggust við. Tilraunirnar til að sam
ræma trú og vísindi hafa stöðugt fengið óvísindalegri
eftir því sem vísindin hafa skygnst dýpra í rök lífsins. ^‘n
prótestantiska kristni hefur alt af verið að klofna á ýmsu^
ágreiningsatriðum í smærri og smærri sértrúarflokka, og V1
það hefur hreyfingin sem heild orðið máttlausari í samanbuf
við kaþólska kirkju. Vfirleitt er sú bjartsýni, sem ríkti í þeSS,
um efnum fyrir 1914 og sú trú, sem menn gátu þá hafi a
guðdómleik mannlegs eðlis, mjög tekin að dofna. Og á Þýz^a
landi og víðar hafa komið fram afturkippir, eins og t.
Barth-stefnan, sem á ný er farin að halla sér að Páli
Ágústínusi og grúfa sig yfir »spillingardjúpið« í manneðlmu-
Og ýmiskonar bölsýni og jafnvel örvænishyggja sýnist aftur
á ný vera farin að gegnsýra bókmentirnar. Menn leitast v
að vera raunsæir á lífið og finna þá ekki trúnni á hina sia
krafa þroskun stað. Þeim finst sem hin »guðdómlega opwbj*
un« í manninum verði sér ærið oft til skammar. Og hin nýrrl
sálarfræði eða sálargrenslan sýnist ekki bera djarfan vitnisba
um það, að maðurinn sé mjög guðlegs eðlis. Menn eru aftur
farnir að tala um erfðasyndina, hið óviðráðanlega Sisyfusar
bjarg skapgerðarinnar, sem svo örðugt hefur gengið að ráða v>