Eimreiðin - 01.07.1932, Blaðsíða 140
EIMREIÐIN
Afvopnun og auðshYgsja-
Síðan friður var saminn að lokinni heimsslyrjöldinni mik 11
hafa sífeldar bollaleggingar verið um það meðal stórveldanna
að draga úr herkostnaði. Hver afvopnunar-ráðstefnan af aun
ari hefur verið haldin, en árangurinn harla lítill. Síðasta ráð
stefnan um þessi mál hefur starfað í Genf síðan í februaf
vetur sem Ieið. Það merkasta sem eftir hana liggur, er a
samþykkja ályktun um að skora á ríkisstjórnirnar að fram
lengja hernaðartakmarkanir þær, sem nú gilda, um fi°r^
mánuði frá 1. nóvember þ. á. að telja. Þessi ályktun var Pa
eina, sem hafðist upp úr afvopnunartillögum Hoovers Band
ríkjaforseta og öðru friðarskrafi, auk þess sem afvopnunaf
ráðstefnan samþykti 23. júlí, með 41 atkvæði gegn 2,
til'
lögur Sir ]ohns Simons um að draga úr herbúnaði eftir vissnm
reglum, og bar þó margt á milli, enda hefur verið talað u_m
að ráðstefnan komi aftur saman ekki síðar en í janúar
til þess að reyna sættir. Þýzku fulltrúarnir greiddu atkvaeði Se^
tillögu Simons, af því að krafa Þjóðverja um jafnan rétt u
aðrar þjóðir til að hafa her, hefur ekki fengist samþykt-
Rússar af því að tillaga þeirra um þriðjungs lækkun á ker
kostnaði allra ríkja hefur ekki fengið byr. Þannig hefur
hvað
rekist á annað, og ekkert liggur svo eftir ráðstefnuna, se
að haldi getur komið, að því er sumir telja. ^
Er þá engin alvara á bak við alt þetta afvopnunarskra •
Vilja þjóðirnar ekki frið? Þannig er nú spurt víða um he
Si vis pacem, para bellum. — Viljirðu frið, þá skaltu v
búast. Eftir þessu gamla latneska máltæki er heinúnu
stjórnað enn í dag, þótt sagan sé margbúin að sýna, að , f
unaræðið flýtir fyrir stríði. Eftir því sem tímaritið Revie11’ ^
Reviews skýrir frá, er talið að meira en tíu miljónir ma
hafi fallið í heimsstyrjöldinni miklu. Þar fyrir utan eru svo u
örkumlamennirnir, ekkjur, munaðarleysingjar og flóttam
Kostnaðurinn við heimsstyrjöldina varð þessi hjá Ba
mönnum: