Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1932, Blaðsíða 103

Eimreiðin - 01.07.1932, Blaðsíða 103
E'MREIÐIN HLUTAFÉLAQIÐ EPISCOPO 33& ^yrnar heima hjá mér, til þess að tala við mig? Ef hann biði eftir mér í dimmum stiganum?* Ég varð hræddur og snéri mér við tvisvar eða þrisvar, til þess að vera viss um, enginn væri á eftir mér. Ég leitaði mér hælis á kaffi- húsi einu. ^að var orðið mjög áliðið, þegar ég réð af að halda heim a leið. Við hvað, sem ég sá, við hvaða hljóð sem var, hrökk E9 dauðskelfdur við. Mér virtist maður, sem lá í skugganum ú gangstéttinni, vera liðið lík. »Æ! hversvegna drap hann sig ekki? Hversvegna hafði ^ann ekki hug í sér, til þess að drepa sig. Það var þó hið e'na, sem hann gat gert«. Og mér varð það ljóst, að ég hefði orðið fegnari tíðindunum um dauða hans en flótta. Eg svaf lítið og órólega, en næsta morgun, jafnskjótt og gluggarnir höfðu verið opnaðir, barst að nýju um mig ró- Semdartilfinning, það var undarleg tilfinning, sem þér getið ekki skilið, af þvi að þér hafið aldrei verið þræll. A skrifstofunni fékk ég nákvæmar upplýsingar um flótta ^anzers. Hann var sakaður um mikla óreglu í reiknings- færslu — og fjárdrátt, þar sem hann hafði starfað í eitt ár. ^að hafði verið gefin út skipun um að taka hann fastan, en hafði engan árangur haft. Nokkrir þóttust vita, að honum ^efði hepnast að komast undan á öruggan stað. Héðan í frá, þegar ég var orðinn viss um, að ég væri ^iáls, lifði ég ekki nema fyrir ást mína, fyrir leyndarmál mitt. ^að var eins og ég væri í afturbata. Mér fanst líkami minn Vera léttari og ekki eins leiðinlegur og að venju. Ég grét. Ég var blíður og dapur í skapi síðustu dagana í marz og Arstu dagana í apríl. Nú, þegar ég dey, sættir minningin um ^ssar stundir mig við það að hafa fæðst. ^essi eina minning nægir, herra, til þess að ég fyrirgefi ^óður Ciros, konunni, sem hefur verið svo vond við mig. ^er, herra, þér getið ekki skilið hvers virði það er, fyrir for- nertan mann og spiltan af þjáningum og óréttlæti, að sjá sína e‘9in góðvild, sem hefur legið hulin, koma í ljós, að finna uPPsprettu ástúðar inst í sál sinni. Þér getið ekki skilið það, og ^ til vill getið þér ekki trúað því, sem ég segi. ]æja, ég segi Pað samt sem áður. Það koma þau augnablik fyrir, þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.