Eimreiðin - 01.07.1932, Blaðsíða 131
EIMReiðin
ENDURMINNINGAR
363
Þe‘ni hafi ekki verið mögulegt að framkvæma eitt eða annað. Auðvitað
er Þar einnig sagt frá hrekkjalimum og föntum, annars væri ekki hægt
skýra frá baráttunni milli hins góða og illa í heiminum. En jafnvel
Pao sýnir aðal-söguhetjurnar í enn skærara ljósi, sýnir, að þeir voru drengir
2óðir á sinn hrikalega hátt, dugandi menn, sem virfu hættur að vetfugi
°9 þorðu að standa við skoðanir sínar og lífsstefnu, en sem þó voru
°9nlýðnir menn, að svo miklu Ieyti sem mögulegt var að búast við að
Ver'ð Sæti á því tímabili, sem þeir lifðu á.
Til að sýna, hvað fast þeir héldu við fornar venjur og hvað mikið
alvörumál trúarbrögð þeirra voru þeim, set ég hér stutfa frásögn, sem
Setið er um í einni af fornsögum vorum:
Arið 999 var ísland heiðið. — Fornu trúarbrögðin voru þá enn lög-
vernduð á íslandi. — Hjalti Skeggjason, einn af hinum fáu kristnu
°fðingjum landsins, gengur upp á lögberg og les upp fjórar línur af
Veðskap sínum. Þar var farið ókurfeisum orðum um Oðin og Freyju,
ekki beinlínis guðlast, eftir trú landsmanna, en einungis kaldhæðniorð,
°9 þau allniðrandi Óðni og Freyju. Hann er útlægur ger svo að segja
Samstundis, réttdræpur, ef hann eigi fari af landi burt.
Mér dylst ekki, að það voru ekki íslendingar einir, sem höfðu þessar
Vndiseinkunnir fyrir 900 árum síðan. Ég trúi því miklu fremur, að þær
3ti verið sameiginleg eign allra þjóðanna, sem áttu heima í Norðvestur-
Vr°Pu á því tímabili, sem um er að ræða. Berum nú þetta saman við
P®°i sem vér heyrum svo oftlega talað meðal hinna svokölluðu Iægri
®tétta (og hinar eru engar undantekningar sumstaðar), eða við það,
vernig eiðurinn er notaður stundum í réttarsölum vorum. Er þá ekki
astæða til að vér spyrjum sjálfa oss sem prestar, kennarar eða borg-
arar lands þessa, sem að miklu leyti er bygt fólki af tevtónskum upp-
runa: Að hverju leyti hafa þjóðirnar batnað í þau 900 ár, sem liðin eru
ra Þessum atburði? Ég er bölsýnimaður frekar en nokkuð annað, enda
? st mér ekki, að þær hafa stórkostlega tapað. Mentunin stikar risafet-
um jörðina, vér gerum miklu hærri kröfur til lífsins, sjóndeildar-
r,ngur vor er ef til vill víðari, en er ekki tevtónski ættbálkurinn alt um
a aö tapa sumum af þeim einkennum sínum, sem vel væri þess verð
að
verndast sem dýrmætur arfur?
Mörg af kvæðum þeim, sem Hjörtur orti á þessum árum
rá 1896 til 1903), eru að margra dómi með því bezta og
e}nhennilegasta, sem ort hefur verið á íslenzku vestan hafs,
6.lns °9 til dæmis kvæðin hans: »Til dauðans* (prentað í
^aritinu »Svava«), »Jólin«, »Víkingar« og »Eftirmæli eftir
rVnjólf Qíslason*. Og flest kvæða hans eru ort á þeim ár-
niri- Haustið 1905 byrjaði hann nám við Wesley College í
innipeg (og settist í annan bekk), lauk burtfararprófi 1907.
as hann þar næst guðfræði við lúterska prestaskólann í