Eimreiðin - 01.07.1932, Blaðsíða 23
EiMReiðin BjÖRNSTJERNE BJÖRNSON 255
maðurinn er takmörkuninni háður. Sá, sem ætlar sér til fulls
að lifa eftir kenningu kristindórnsins bugast sjálfur, því kristin-
áómurinn er mönnunum »um megn«.
I öðru listaverki, »Paul Lange og Tora Parsberg« (1899),
^fýtur Björnson annað viðfangsefni til mergjar, með öllum
m®tti sinnar skáldstyrku, ljóðrænu sálar, þá sígildu brennandi
sPurningu, að hve miklu leyti stjórnmálamaðurinn eigi á hættu
glata hreinleik sínum og sjálfstæði undir oki hins opin-
^era stjórnmálalífs.
Af öllum þeim fjölda ljóða, sem norsk skáld hafa ort
^oregi til vegsemdar, varð það kvæðið hans, »Ja, vi elsker
óette landet«, sem náði því að verða þjóðsöngur Norðmanna.
^væðið varð það vegna orðanna viðkvæmu og einföldu
aMóðan. Það er fyrsti þjóðsöngurinn, sem vegsamar konuna,
°9 þar er ekki eingöngu sungið um skjaldaglym og sverða-
2ný> heldur einnig um mannúð og mildi.
öjörnson hafði mikilvæga þýðingu fyrir þjóð sína á fleiri
Sv‘óum en skáldskaparins. Fegursta draum lífs síns lifði hann
' ellinni, þar sem hann dvaldi á stórbýli sínu, Aulestad, og
°rfði út yfir fósturjörðina, þar sem fólkið bjó, sem hann hafði
yatt og brýnt, með föðurlandsást sinni og ræðum, þrungnum eld-
móði, til að krefjast fulls og óskoraðs frelsis og sjálfstæðis og
na Því. Þaðan sendi hann mælsku þrungnar ritgerðir út til þjóð-
armnar, — eins og hann væri lifandi samvizka Noregs, — eða
ann fór að heiman eins og hann stóð til að halda ræður á ræð-
!|r °fan, fyrirlestra um stjórnmál, friðarmálin, trúarbrögðin, um
; bau viðfangsefni, sem á dagskrá voru. Það skifti ekki svo
m,klu hvort menn voru honum sammála eða ekki. Það sem
máli var hrifningin, krafturinn, karlmenskan, sem ljóm-
1 af honum þar sem hann stóð augliti til auglitis við hlust-
andi manngrúann . . . röddin hans fagra, sem ýmist tók með
í“v° Undarlegri varkárni á orðunum eða þrumaði, djúp og
e>llandi eins og orgeltónar, hreif alla.
^ann var hinn ókrýndi konungur Noregs þar sem hann
Sal á óðali sínu. En þegar einveran uppi í afskektri sveitinni
^e>P hann, þráði hann sól og hita suðlægra landa. Hann var
^oma úr einni slíkri ferð, þegar hann veiktist. Hann varð