Eimreiðin - 01.07.1932, Blaðsíða 58
290
S]ÓNLEIKIR OQ ÞJÓÐLEIKHÚS
eimreiðin
Þegar þreytt fólk kemur á bíó, þá er það tæpast gert ti
þess að hugsa um það sem sýnt er, fólk kemur til að sja.
Allra sízt er það til þess að kljúfa útlent mál til mergjar og
geta sér þess til, hvað það þýðir. Þessvegna sýnist talmynd10
— á útlendu máli — eiga miklu minna erindi hingað en þöglar
myndir með hljómleik undir. — Hljómarnir eru tunga hjartn-
anna, og eru eins auðskildir fyrir tilfinningalífið og bendinga-
leikurinn. Svipbrigðin á andlitinu eru hin sömu um allan heim.
Svo miklu má oft kosta til bíósýninga að hvert leikhús fsr’
á höfuðið af þeim tilkostnaði. Aftur á móti getur leikhúsi
miklu betur sýnt tveggja eða þriggja manna samtal en nokk
ur talmynd er fær um. — Ekkert mikið bíóleikskáld sýnis
enn hafa komið fram. — Það er enn í vændum. — Skal
skap höfum við hér séð í þögulum myndum Svía og N°r^
manna, eins og áður var drepið á, og stöku þýzkum mynn
um. En bíóið er þrátt fyrir alt gott menningarmeðal elr
síður hér en annarsstaðar, því landið Iiggur svo langt bur
frá heiminum. ,
Leikhúsið, sem nú er byrjað að byggja. Leikhúsi
hefur verið bygt, það sem af er, fyrir skemtanaskattinn, seITl
hefur safnast saman frá því 1923. Ólaunuð nefnd stendur
fyrir byggingunni og heldur henni áfram eftir föngum. Skem
anaskatturinn hefur nú verið látinn ganga í landssjóð í e’
og hálft ár. Nefndin hreyfði engum mótmælum, því hún se
nauðsyn ríkissjóðsins hærra en leikhúsmálið, og henni veröur
tæpast talið það til foráttu. En bygging leikhússins dregst uiu
1 r/2 ár, og á meðan er hætt við að leiklistin fúni niður. Pa
er ekki eins dæmi, að leikhússbyggingar dragist. Bretar voru
24 ár að safna fé til Shakspeares-leikhússins í Stratford,
var opnað 23. apríl þ. á. Norðmenn byrjuðu að efna 1
þjóðleikhússins, sem nú er, fyrir 1885, og það var opnað •
september 1899. — En meðan Norðmenn voru að bySS)a
það, höfðu þeir annað leikhús í fullum gangi, sem aðeins uaf
minna, en þó vel mannað. ,
Mótbárurnar gegn þjóðleikhúsinu eru helzt þessar, að er 1
verði að bera það kostnaðarins vegna. Við höfum b°rl
skemtanaskattinn frá því 1923, og hann liggur aðallega '''
ekki alveg eingöngu — á bióunum í kauptúnum með l5